Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 52

Skírnir - 02.01.1848, Síða 52
Áfcur er getib uin uppreist þá, er Sljettumenn gjörbu í fyrra; áttu einkum margir inenn í Pósen þátt í þeirri uppreist. Allir þeir, sem berir urbu í því, ab liafa tekib þátt í uppreistinni, eba voru grun- abir um þab, voru settir í höpt; sumir flúbu inn í Gallizíu, en þeir voru teknir af Austurríkismönnum .og seldir Prússum í hendur. þegar kyrrb var komin á aptur, Ijet Prússakonungur rannsaka ináliö. Síban voru allir uppreistarmenn fœrbirtilBerlínarborgar og dœmdir þar. A ]iví, sem uppvíst varb \ib rannsókn máls- ins, má sjá, aö lengi hefur verib hugsab um upp- reisl þessa; en uppreistarmenn skiptust í tvo flokka; allir vildu þeir reyndar leysa Sljettumand undan yíir- drottnun annara þjóba, en þar ab auki vildu tignir menn jafnframt reyna ab ná aptur rjettindum þeim, er þeir hölbu haft ab fornu fari; en bœndamenn og ibnabarmenn vildu einkum koma jöfnubi á eignir manna. Forsprakki tiginna manna hjet Ludvig Mie- roslawsli; hann var þrjátíu og þriggja vetra, fríbur mabur sýnum og fjörugur í útliti, limabur vel og vel látinn í framgöngu. Hann er borinn og barn- fœddtir í bœ þeim á Frakklandi, er Nemours heitir. Fabir hans var þar hermannaforingi, og var ættabur af Sljettumannalandi. þegar Mieroslawski var sjö vetra, kom hann til Sljettumannalands, og nam þar hernabaríþrótt í bœ þeim, er Kalisch heitir. Árib 1830 var hann gjörbur ab merkismanni vib her- mannaflokk í Varská, og nokkuru síbar ab sveitar- foringja. þaban fór hann aptur til Frakklands og hafbi ofan af fyrir sjer meb því, ab segja til her- mannaefnum; hann ritabi þar og ýmislegt um sögu Sljettumannalands. I marzmánubi 1815 var hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.