Skírnir - 02.01.1848, Síða 53
kjörinu til a& fara til Pósen, og átti hann a& komast eptir,
hvort allt væri vel undir búfó undir uppreistina.
þegar hann kom til Pósens, sá hann, aí> eigi var
ab hugsa til neinnar uppreistar ab svo húnu, og fór
jiví aptur tit Parísarborgar. En seinna hlut ársins
fór hann aptur til Pósens, eptir orbsendingu kunn-
ingja hans jiar, og gjörbist nú forsprakki nppreistar-
mannanna, og hafbi ætlun á, hvernig öltu skyldi til
haga. En jiegar allt var komib í lag, var hann
svikinn af Ijelögum sínum. Margir abrir merkis-
menn voru í tölu jieirra, er ákærbir voru. Málib
var byrjab annan dag ágústmánabar í sumar, og var
setib yfir j)ví jiangab til síbast í nóvembermánubi;
j)á voru dómar dœmdir. Mörgum var sleppt, meban
á málinu stób, J)ar eb ekkert fannst ]>eim til áfellis.
Af })eim, sem eptir voru, voru hundrab j)rjáííu og
fimm dœmdir sýknir saka; nokkurir voru dœmdir
til ab sitja í varbhaldi tiltekinn tíma, en átta voru
dœmdir til höggs, og var Mieroslawski einn afþeim.
en konungur gaf }>eim öllum líf.
I hinum smærri ríkjum þjóbverjalands hefur
fátt borib vib jietta árib, jiab er ( frásögur sje fœr-
andi, og munum vjer tína fátt eitt til, er oss jiykir
mestu skipta.
jiess hefur opt verib getib í Skírni, ab prent-
lögin sjeu víba hörb á þjóbverjalandi; þar hefur
víbast hvar ekkert mátt prenta, nema þab hafi ábur
verib sýnt ritdómendum, sem svo eru kallabir; og
ef einhverjir hafa ritab eitthvab, er stjórnendum hefur
eigi gebjazt ab, þá hafa þeir þegar verib lögsóktir,
og rit þeirra tekin. Opt er mönnum og bannab
ab hafa mannfundi, ef stjórninni býbur svo vib ab