Skírnir - 02.01.1848, Page 55
57
var og mikið rœtt um kornskortinn og bjargræbis-
leysi manna á miili, og hverjar bœtur lægju til
þess. þingmenn rjebu af, afe bifeja konung afe láta
gagnskofea kornlögin og bœta þau. þeir kváfeu og
á, afe bifeja konung afe láta búa til forfeabúr á kostnafe
ríkisins, svo afe þafean væri hjálpar von, ef slíkt
harfeæri bæri optar afe höndum.
í Meklenburg - Schwerin hefur verife farife meö
Gyfeinga líkt og annarstafear. þar hafa þeir t. a. m.
eigi mátt eiga hús í býjum efea þorpum. þetta
hefur haldizt þangafe til í vetur, afe þeim var leyft
afe eignast hús, hvar sem þeir vildu, svo og smá-
jarfeir til sveita; þeim var og leyft afe verfea skóla-
kennarar og málaflutningsmenn, en þafe var og til
tekife, afe þeir mættu eigi dœma neina dóma.
Vestan afe norfeurhluta þjófeverjalands liggja tvö
konungaríki, Holland og Belgjaland. Af þeim lönd-
um hafa farife líkar fregnir og af hinum minni þjófe-
versku ríkjunum — eilífur smákritur á milli þjófeanna
og stjórnandanna, og lítill árangur.
VII.
Frá Bretum.
Nítjánda dag janúarmánafear í fyrra vetur hófst
þing Englendinga (parliament), og ávarpafei Viktoría
drottning þingmenn á þessa leife:
Herrar mínir og gófeir mennl
t4Á Irlandi og í ýmsum hjerufeum á Skotlandi
er harferjetti mikife; fær þafe mjer mikillar áhyggju,