Skírnir - 02.01.1848, Síða 61
G3
ab, svo ab þeir geti ná& aptur fískiáliöldum sín-
um, og haft þó nokkub um fram til ab lifa á, þangaíi
til þeir geti selt aíla sinn, muni hjer um bil fjórar
þúsundir manns verba atvinnulausar; á meban hann
sje ab rita þetta, rífci herramenn nokkurir á raubum
kjólum öbru megin á strætinu, en hinu megin fari
lögreglumennirnir meb aumingja nokkura í varbhald
fvrir þab, ab Jieir hafi r/ent mjölvagn nokkurn.
í fyrra vetur Jiyrptust fátœklingar hópum saman
vfir á England, og cina viku í febrúarmánubi komu
íimmtán þúsundir fátoekra manna af Irlandi til Líver-
póls á Englandi. A Irlandi eru sumstabar vinnu-
hús, er stjórnin hefur látib gjöra, og leggur allan
kostnab til, og geta fatœkir menn fengib Jiar vinnu;
en Jiab er eitt dœmi þess, hversu mikil fatoekt er manna
á mebal á Irlandi, ab í janúarmánubi í fyrra vetur
voru þeirmenn, er fengu vinnu í þess konar húsum,
fjögur hundrub og þrjátíu þúsundir; í febrúarmánubi
voru þeir orbnirfimm hundrub þúsundir, og snemma
í marzmánubi sjö hundrub þúsundir. Hungrib fer
sjaldan einsamalt, og svo var á írlandi í ár; því
urdu samfara mikil veikindi, svo margir dóu úr þeim ;
í einu vinnuhúsi í bœ þeim, er Cork heitir, dóu
hundrab og sextíu manns á einni viku í febrúar-
mánubi, og nokkuru seinna dóu þar eina viku tvö
hundrub og fimmtán manns.
I málstofum Ilreta varmikib rœtt um bágindi manna
álrlandi, og hversurábnaryrbubœturáþeim. Sumiraf
fulltrúum lrlendinga báru sljórninni á brýn, ab hún væri
afskiptalítil um hagi írlendinga og Ijeti sjer lítib hugab
um Jiá. Sögbuþeir, ab stjórnin hefbj átt ab láta kaupa
korn , hvar sem hún hefbi gelab, og selja Jiab Ir-