Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 63

Skírnir - 02.01.1848, Síða 63
65 acteri) um hríb, og leyfa a& hafa síróp og sykur til ölgjör&ar og brennivínsgjör&ar. Menn seg&u, a& þegar í nóvembermánu&i hef&i átt ab leyfa, a& korn væri llutt tolllaust til landsins, en stjórn írlendinga hefói veri& því mótmælt a& stefna þingmönnum saman, og margir a&rir, er kunnugir hef&u verib 4 írlandi og hef&u viljab landsmönnum vel. þar ab auki hef&i tollurinn verib lækka&ur svo á hinu síö- asta þingi, aí) hann mundi naumast rí&a í bága vib abdutninga til landsins. Hróbjartur Píll (Rubert Peel) kvabst gjarna vilja styrkja mállrlendinga ; en sagbi þó, afc stjórnin gætilitla hjálp veitt þeim, nema jarfceigendur legfcust allir á eitt, ogstyrktu fátœka menn eptirþvísem fremst væri aufciö. Uppástungur Jóns Hrýsils kvafcst hann mundu styrkja af öllum mætti, en þó kvafcst hann sjá, afc nú mundu eigi verfca eins mikil not aö ráfcum þessum, eins og ef fyr lieffci verifc til þeirra tekifc; bágindi Ir- lendinga væru svo mikil, afc eigi væri sanngjarnlegt, aö láta þá eina rísa undir þeim; Englendingar ættu afc hlaupa undir bagga mefc þeim. Jress ber þó afc gæta, segir hann, afc stjórnin hefur eigi neinn sjófc sjer til þessa, og eigi afc hjálpa írlendingum meö fje, þá er þafc hiö sama og afc hækka skatta á öllum landsmönnum; en sakir þess, afc þörfin er mikil, geng jeg afc því vísu, afc Englendingar muni eigi skirrast vifc afc taka þátt í þeim styrk, er þarf til aö bœta úr þeirri eymd, er sumir hlutir ríkisins eiga vifc afc búa; en ekkert mundi vera hættulegra fyrir Irlendinga sjálfa, en afc bera fje í þá hóllaus- lega; Jrlendingar þurfa afc finna til þess, aö þaö 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.