Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 70

Skírnir - 02.01.1848, Síða 70
72 um a& fara úr borginni og haldast vib utanbœjar; hann var þá um stund utanborgar, en þegar hann sá, ab batinn varb lítill, fór hann úr landi, og œtlabi til Rómaborgar, til ab reyna, hvort sjer batna&i eigi vi& þa&; en hann komst eigi lengra, en til bœjar þess, er Genua heitir, í nor&urhluta Italíu. jtegar hann var þar kominn, elnabi honum sóttin; lagbist hann þá rúmfastur, og dó þar sextánda dag maí- mána&ar. Lík hans var flutt til Marseille á Frakk- landi, og þa&an aptur til Dýílinnar á írlandi; var líkií) látib standa þar uppi nokkura stund, til þess aí> þeir, semvildu, eaetu sjeb þab. Hann var greptrabur fimmta dag ágústmánafear og fylgdi honum hálf önnur milíón manna til grafar. Daníel Konáll var ma&ur vel máli farinn og lipur í oríium; þótti öllum svo allt, sern hann sagíii. Irlendingar báru svo mikla virbingu fyrir honum, aí> þeir hlýddu honum eins og hann væri konungur þeirra. Alþýba manna á Irlandi er, eins og kunnugt er, mjög fátœk, og fyrir þær sakir menntunarlítil; eru menn þar því mjög gjarnir á rán og gripdeildir og aferar óspektir; en aldrei var svo mikill mannfjöldi saman kominn á einn stafe, afe neinar óspektir yrfeu, ef Daníel Konáll var þar vife staddur, og er þafe vottur þess, hve mikils þeir mátu hann. Hann leitafeist og vife og Ijet sjer mjög annt um þafe, afe venja írlendinga á afe fara afe mefe kyrrfe og spekt, og hætta gripdeildum; og á hinn bóginn gjörfei hann sjer allt far um, afe venja þá vife afe hugsa um sig sjálfir, í staö þess aö láta afera sjá fyrir sjer, og þessi vifeleitni er þafe, sem Konáll á hvafe mestar þakkir skildar fyrir af írlend- ingum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.