Skírnir - 02.01.1848, Síða 75
77
og Austurríkiskeisari og Prússakonungtir tekizt á
liendur ab vernda þab, og Bretar og Frakkar lofab
ab sjá svo um, aÖ rjetti ]>ess yrbi eigi liallab; en
nú hremmdi einn af verndarmönnunum þetta ríki
undir sig, og fjekk hina tvo verndarmennina í fylgi
meb sjer. Af þingtölum Bretadrottningar og Frakka-
konuugs sjest, aS báfeir þessir stjórnendur hafa í
orbi veri& mólhverfir rábabreytni hinna þriggja höfb-
ingjanna, en reynslan sýnir hjer, sem optar, ab
orbin ein eru eigi einhlít.
Síbast í rœbu sinni fer Filipp konungur nokk-
urum fögrum orbum um frægfe og frama fósturjarbar
sinnar, og ást á ættjörím sinni. Slík fagurmæli eru
nú á öldum orbin yfrib algeng á þingum og þjób-
fundum, en hitt er öllu sjaldnar, ab ástin lýsi sjer
fagurlega í orku og athöfnum.
A þinginu gjörbist harla lítib, og líkabi flestum
þingib illa, nema þeim mönnum, er láta sjer allt vel
lynda, þab sem konungur vill og konungshræburnar.
þetta árib hefur borib venju fremur á sibaspill-
ing hjáFrökkum, einkum hinum æbstu valdamönnum.
þeir hafa reyndar ábur verib grunabir um gœbsku,
en lengi hefur veitt torvelt ab sanna nokkub upp
á þá. Ef þeim hefur verib borib eitthvab á brýn,
t. a. m. í dagblöbum, og þab hefur eigi orbib
fullsannab, hafa blabamennirnir orbib fyrir geysi
hörbum dómum og fjarskalegum sektum, enda þótt
allur þorri manna hafi verib sannfœrbur um, ab
blabamennirnir hafí haft satt ab mæla. Af jiessu
heliir leitt, ab margir liafa fælzt frá, ab leita sann-
leikans, og því mörg óhœfan dulizt, er annars
hefbi leibzt í ljós. í ár hefur tekizt betur, en ábur,