Skírnir - 02.01.1848, Side 77
79
en fjöldi sár. Skömmu síísar gengu tveir Kabýlahöfí)-
ingjar á hendur Bugeaud; annar hjet Ben Salem, og
var höf&ingi yfir hjera&i nokkuru, er Ju/ju/a heitir,
en hinn hjet Bel-R'assen; vi& þa& kom Jurjura-
hjera&i& undir vald Frakka. Um þessar mundir lá
Abdel-Kader í sárum. Stjórn Frakka Ijet nú fara a&
gefa út dagbla& í Algeríu á arabisku; vona&ist hún,
a& vi& þa& mundi betra skipnlag komast á, og inn-
lendir höf&ingjar halda betur saman; gengu þá og
margir serkneskir þjó&flokkar á vald Frakka. Ab-
del-Kader Ijet eigi af a& æsa Serki upp á móti Frökk-
um, -eins og Iiann gat, og sumsta&ar tókst lionuni
þa&; en Frökkum tókst þó betur a& koma á fri&i.
Surna af höf&ingjum Serkja fengu þeir teki& hönd-
um; einn af þeim var Bu Mnssn, er gjörzt haf&i
fyrirli&i uppreistarmanna ári& 1845, og var hann
fluttur til Frakklands. Suma hœndi Bugeaud aö
sjer meb gó&um hótum, hjelt þeim veizlu, sœmdi
þá tignarnöfnum e&a sýndi þeim a&ra vir&ingu. í
maímánu&i gjör&u Kabýlar uppreist enn af nýju.
Bugeaud fór á móti þeim; var þar snörp orusta,
og fjeilu margir af hvorumtveggja, en þó sigra&ist
Bugeaud á Kabýlum. þetta var sí&asti sigur hans
á Serkjum; því a& nokkuru á eptir fór hann lieim til
Frakklands. Yar þetta undir búib þegar ári& 4846,
og er þess geti& í Skírni í fvrra, a& hertoginn af
Aumale, sonur Louis Frakkakonungs , hafi veri&
sendur til Algeríu, og var þa& mest ab áeggjun
óvildarmanna Bugeauds; en þa& haf&i dregizt, a&
liann fœri heim, bæ&i vegna þess, a& hann haf&i
veri& lasinn um hrí&, og annara orsaka vegna. Hann
kvaddi nú li&smenn sína, er hann haf&i ráöib fyrir