Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 82

Skírnir - 02.01.1848, Síða 82
84 á Englandi, síí)an hann fór burt af Spáni. þó varb eigi neitt úr þessu; því a& Serrano er mesti fjand- maíiur Esparteros, og vildi fyrir hvern mun aptra því, ab hann kæmist til valda aptur á Spáni; bjóst hann eigi heldur vií) gófm afhonum; því a& Serrano hafbi orbib fyrstur manna til gjðra uppreist á móli Es- partero, og ofsótti hann upp frá því, sem hann framast gat; vildi hann því ab illu til heldur hafa Narvaez. Nar- \aez fjekk njósn af þessu, og var eigi lengi a& hugsa sig um; fer hann þegar til Madrídarborgar og kom svo ár sinni fyrir borb meb abstob vina sinna, ab honum var bobib ab gjörast æbsti rábgjafi, án þess ab honum væri nokkur skildagi settur. þetta var þribja dag októhermánabar í haust. þegarhann var kominn til valdanna aptur, sagbi hann öllum hinum fyrri rábgjöfum samdœgurs ab segja af sjer rábgjafa- tigninni; kaus hann þá nvja rábgjafa, og voru þab allir vinir hans og vildarmenn. Marga abra svipti hann embættum, er honum þóttu tortrvggilegir; á mebal þeirra voru ýmsir hermannaforingjar, er hann hjelt, ab sjer mundu verba mótsnúnir, og hann hafbi grunaba um, ab leggjast mundu á eitt meb flokk þeim, er nefnist Framfaramenn (Piogressister), og eru mótstöbumenn hans. Hefur hann síban sctib ab völdum. þó ab herra Karl sje nú kominn burt af Spáni, þá á hann þar inarga áhangendur enn þá; og hafa þeir gjört ýmsar óspektir þetta árib. Eigi verbur |>ab heldur varib, ab hersforingjar Spánverjadrottn- ingar fara eigi sem vægilegast ab llokksmönnum Karls. I janúarmánubi í fyrra vetur Ijut t. a. m. hermanna- foringinn fyrir drottningarlibinu í Kataloníu skjóta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.