Skírnir - 02.01.1848, Qupperneq 84
86
kotn einn af fyrirliÍJum Karlsmanna, er Arnaiz er
nefndur, lil bœjarþess, er Qvintanapalla heilir;
honum fylgdu hjer um bil fjörutíu menn, allir ríb-
andi og klæddir dátabúningi; þeir gjörbu þar ýmsar
smáóspektir, og gáfu Karii konungsnafn, og köll-
tiíiu hannKarlhinn sjötta. Síban fóru þeirburtu apt-
ur. Eptir þetta fjölgabi lib Karlsmanna injög, og sein-
ast í septembermánubi voru þeir orbnir ab tölu allt
ab fjórum þúsundum manns. Abur fyrrum rændu
þeir, hvar sem þeirkomu, og voru fyrir þá sök mjög
illa |>okkabir af bóndum, og hvar sem þeir komu,
llúbi allt undan þeim, er undan mátti komast. þeir
eru nú komnir ab raun um, ab rán þeirra hafa mikib
spillt fyrir þeim; hafa þeir og í þetta skiptib skirrzt
vib öllum ránum og fjárnpptektum hjá bœndum.
Menn hafa og verib mikltt fúsari ab ganga í lib
nteb þeim, en ábur; reru þeir nú ab því öllum ár-
ttm, ab koma á upphlaupi á mebal þeirra í Kata-
loníu og Navarra, en því fengu þeir þó eigi til leibar
komib. Síbari hluta sumarsins áttu ýmsir flokkar
þeirra smáorustur vib lib drottningar, og veitti þar
ýmsum betur. þegar hausta tók, eyddu Karlsmenn
flokkum sínum, og hefur lítib eba ekkert borib á
þeim í vetur.
þess er getib í Skírni í fyrra, ab drottning þeirra
Spánverja, lsabella, giptist brœbrungi sínum, her-
toganum af Kadix, Francisco; en þeim gat eigi lynt
saman. Ogjörla vita menn, hverjar orsakirnir eru;
sumir segja, ab hann hafi einn viljab rába innan-
hallar, en þab hafi drottning eigi viljab. þegar í
fyrra vor fór hann burt úr Madrídarborg, og út á