Skírnir - 02.01.1848, Síða 86
88
urírn þeim því óhœgar allar aSgjör&ir. Laust fyrir
jólin í fyrra vetur var einn herílokkur uppreistar-
manna staddur vi?> bœ þann, er Torres Vcdras heitir;
fyrirlibinn fyrir flokk þessum er nefndur Bomjin.
Saldanha, einn af fyrirlibum fyrir drottningarlibinu,
rjefcst á flokk þennan meí> þrem þúsundum rnanna;
var þaróhœgt abgöngu; því ab uppreistarmenn höf&u
gar&a sjer til hlíf&ar; fjellu því miklu fleiri af libi
Saldanhas, en af uppreistarmönnum; cn þó lauk svo
orustunni, a& uppreistarmenn bií)u ósigur; var
Bomfln tekinn höndum og tvær þúsundir fjelaga
hans, en hinir flýbu. Síban var farií) me& þá sjólei&is
til Lissabonar, og voru fyrirli&arnir settir á skip
nokkurt, er lá á Try'ofljótinu, og látnir vera þar
allir í einni dálítilli kytru, og fari& heldur óvægilega
me& þá; ur&u þá margir af þeim veikir, og sumir
dóu; sí&an voru þeir allir reknir í útleg& til Angola,
á vesturströndum Su&urálfunnar. Eptir ósigur þann,
er Bomfin beib vi& Torres Vedras, hurfu margir smá-
flokkar uppreislarmanna heim aptur vi& svobúi&, en
sumir hjeldu nor&ur á vi&. Saldanha fór á eptir þeim,
og hvar sem hann kom, tók hann vopnin frá landsbúum,
og neyddi þá til hlý&ni vi& drottningu sína. Hann
hjelt þá áfram til Coimbra; þar var hann í fjóra
daga til þess Ii&smenn hann gætu hvílt sig. þa&an
fór hann aptur níunda dag janúarmána&ar, og Ijetti
eigi fer& sinni fyr en hann kom til /Jor//-ofljótsins;
ætla&i hann a& rá&ast á Höfn, en treysti sjer eigi
til þess fyrir mannfæ&ar sakir, og hjelt því kyrru
fyrir um stund, og beib eptir li&i. Um þessar
mundir fjet drottuing safna li&i, sem mestu hún gat;
og þeir, sem eigi vildu ganga í li& me& henni vilj-