Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 88

Skírnir - 02.01.1848, Page 88
90 Englendinga og Spánverja a6 veita sjer Iií) til a gjöra enda á óeiröum j>essum og frifca landib. Stjórn- endur jjessara jiriggja landa urbu vel vib beibni drottningar; höfbu jieir j>egar sent nokkur herskip til Hafnarlands, og lágu j)au J)ar fram meb ströndun- um. Sjólibi J)essu var þá bobib ab skerast í leikinn. Spánverjar sendu þar ab auki nokkurar þúsundir fót- göngulibs til Iibs vib menn drottningar. Nokkur af þessum herskipum settust nú um Höfn ogstemmdu stigu fyrir öllum abílutningum sjóleibis; fengu þeir og fang á einum hershöfbingja uppreistarmanna, og rúmum tveim þúsundum manna, og öllu því fje, er stjórnendur uppreistarmanna höfbu undir hönd- um. Uppreistarmenn höfbu eptir níu þúsundir her- manna; þeir vildu þó gjöra frib, en vildu breyta ýmsum smágreinum í kostum þeim, er drottning hafbi ábur bobib þeim; en hinir vildu því engan gaum gefa; hefbu þeir þá orbib ab semja vib stjórn- ina í Lissabon, og vib jiab hefbi dráttur orbib á ab fribur kæmist á; og þóttu þeim breytingarnar eigi þess verbar. Um þessar mundir kom spánski her- inn til Hafnarlands, og Saldanha settist um Höfn á landi; var nú kreppt ab uppreistarmönnum á allar hlibar, og áttu þeir nú einskis annars úrkosti, en gefast upp, og sá varb endinn á seinast í júnímán- ubi. Abalatribin í fribarsamningnum voru þau, er ábur er um getib; en auk þess var þab einnig til skilib, ab spánskur her skyldi sitja um hríb í Höfn, og skyldi þangab eigi koma hafnlenzkur her, fyr en hinn spánski væri á burtu. Hafnarbúar skyldu halda eignum sínum óskertum, og hver uppreistar- mabur skyldi vera frjáis ferba sinna. Stjórnin sleppti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.