Skírnir - 02.01.1848, Síða 89
91
þá öllurn bandingjum lausurn, en dráttur varíi á
hinu; bar hún þaö í vanginn, af) óeirbirnar væru
eigi meb öllu sefabar. Var og nokkub hœft í því;
því aí> víba voru smáóeirfeir; forsprakkar uppreístar-
manna áttu opt fundi meö sjer í nánö viö Lissabon, og
höfbu menn drottningar ])á grunaöa um samsœri af nýju.
llla varhinumþremurþjóöunum viö undandráttþennan,
og rituöu því stjórninni til, og heimtuöu, aö hún
skvldi þá þegar skipta um ráögjafa, og stefna þjóö-
fulltrúum saman. Stjórnin var treg til þessa, en
Ijet þó undan um síöir. Var rá&gjöfunum vikiö úr
völdum í miöjum ágústmánuöi, en eigi gekk þaö
eins greitt aÖ setja aÖra í staöinn; en þegar þeir
voru komnir til valdanna, rituöu þeir brjef til allrar
þjóöarinnar. I því brjefi sögöu þeir, aÖ þeir mundu
gjöra allt til þess, aö eining kæmist á; cigi hafa
neitt tillit til þess, er á undan væri fariö; hafa sparn-
aö viö í allri meðferö á fje ríkisins; vernda rjetfindi
þjóöarinnar, og halda alla samninga viö aörar þjóöir.
Eigi voru menn þó alls kostar ánœgöir meö þessa
hina nýju ráögjafa; en þó hjeldu þeir völdunum.
Nú Ijet stjórnin fara aö kjósa fulltrúana á þjóöþingiö,
og var þaö gjört í nóvembermánuÖi, og uröu áhang-
endur Cabrals hlutskarpastir og fengu langfiest atkvæöi.
Hvaö gjörzt hefur á þinginu, veröur aö bíöa næsta
árs Skírnis.
þaö er kunnugra, en frá þurfi aö segja, aö á
síöari tímum hefur flokknr manna risiö upp aö kalla