Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 89

Skírnir - 02.01.1848, Síða 89
91 þá öllurn bandingjum lausurn, en dráttur varíi á hinu; bar hún þaö í vanginn, af) óeirbirnar væru eigi meb öllu sefabar. Var og nokkub hœft í því; því aí> víba voru smáóeirfeir; forsprakkar uppreístar- manna áttu opt fundi meö sjer í nánö viö Lissabon, og höfbu menn drottningar ])á grunaöa um samsœri af nýju. llla varhinumþremurþjóöunum viö undandráttþennan, og rituöu því stjórninni til, og heimtuöu, aö hún skvldi þá þegar skipta um ráögjafa, og stefna þjóö- fulltrúum saman. Stjórnin var treg til þessa, en Ijet þó undan um síöir. Var rá&gjöfunum vikiö úr völdum í miöjum ágústmánuöi, en eigi gekk þaö eins greitt aÖ setja aÖra í staöinn; en þegar þeir voru komnir til valdanna, rituöu þeir brjef til allrar þjóöarinnar. I því brjefi sögöu þeir, aÖ þeir mundu gjöra allt til þess, aö eining kæmist á; cigi hafa neitt tillit til þess, er á undan væri fariö; hafa sparn- aö viö í allri meðferö á fje ríkisins; vernda rjetfindi þjóöarinnar, og halda alla samninga viö aörar þjóöir. Eigi voru menn þó alls kostar ánœgöir meö þessa hina nýju ráögjafa; en þó hjeldu þeir völdunum. Nú Ijet stjórnin fara aö kjósa fulltrúana á þjóöþingiö, og var þaö gjört í nóvembermánuÖi, og uröu áhang- endur Cabrals hlutskarpastir og fengu langfiest atkvæöi. Hvaö gjörzt hefur á þinginu, veröur aö bíöa næsta árs Skírnis. þaö er kunnugra, en frá þurfi aö segja, aö á síöari tímum hefur flokknr manna risiö upp aö kalla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.