Skírnir - 02.01.1848, Qupperneq 90
92
má í hverju landi í Nor&urálfunni, er leitazt hefur
vi& ab auka rjettindi þjó&ar sinnar, en einskor&a vald
konungsins e&a landstjórans. þeir hafa reyndar átt
vib ramtnan reip ab draga; því a&' stjórnendurnir
hafa nau&ugir vilja& einskor&a vald sitt; hafa þeir
því haft ýrnigust á llokki þessum og reynt til
me& öllu móti a& bœla ni&ur allar tilraunir hans;
hafa þeir kalla&, a& frelsisvinirnir æsi alþý&u lil óeir&a
og uppreista, Nokku& svipa& þessu hefur fari& í
ltalíu; en þó má varla kalla, a& fœri a& bera á
nokkurum þjó&llokki þar, fyr en páfi sá, sem nú
er, settist í páfasæti. í sta& þess a& bœla ni&ur
þessar frelsistilraunir þjó&ar sinnar, hefur hann stutt
þær, og í mörgu rífka& frelsi þegna sinna, og í
sumu hverju af sjálfs dá&um, án þess a& þjó&in haíi
fari& því á flot. Vjer viljum einungis drepa á hin
helztu atri&in. Hann hefur gefí& þeim upp allar
sakir, er í höptum sátu, og kennt var um, a&
gjört hef&u óspektir, e&a æst alþý&u upp á móti
stjórninni; hann hefur me& ýmsu móti reynt til a&
koma á þjó&legri uppfrœ&ingu, en á&ur var, í lönd-
um sínum; hann hefur skipa& nefnd manna til a&
gagnsko&a lög landsins, og á nefnd þessi a& bera fram
uppástungur um lagabœtur, þar sem mönnum þykir
endurbóta þurfa vi&; hann hefur komi& betra skipu-
lagi á alla bœjarstjórn í Rómaborg; hann hefur
stofna& fulltrúaþing, er á a& rá&gast um landsins
gagn og nau&synjar, og er þing þetta þannig á sig
komi&, a& menn úr öllum stjettum eiga þar sæti.
Einnig hefur hann sett nýtt stjórnarrá&. Jtess má
og geta, a& hann hefur leyft a& gjöra járnbrautir
um ríki sitt; en hinir fyrri páfar hafa banna& þab,