Skírnir - 02.01.1848, Síða 93
95
að þeir skyldu selja kornfó viS hálfu lægra ver&i,
en þa& var selt hversdaglega á sölutorgum.
Gyíiingar hafa um langan aldur átt vi& þröngv-
an kost a& búa í Rómaborg, en páfinn hefur leitazt
vií> mef> ýmsum hætti a& bœta hag þeirra, eins og
annara þegna sinna. Höí&ingi Gy&inga í Rómaborg
Ijezt fyrir tólf árum; en þegar hann andabist, var
þeim bannab a& kjósa annan í hans sta&. þegar
páfi sá, sem nú er, kom til ríkis, leyf&i hann þeim
þegar a& kjósa sjer forstö&umann. Sá, sein Gv&ingar
kusu, heitir Israel Katzan, og var sent eptir hon-
um í austurálfu heims, þar sem hann bjó á bökkum
vatnsins Genezarets; var hann þar í miklurn metum
sakir trúrœkni sinnar og þekkingar á hinu forna og
nýja lögrnáli Gy&inga. Hann er borinn og barnfœddur
í Rómaborg. þegar hann kom lil Rómaborgar, hjeldu
Gy&ingar honum stórveizlu, og a& þeirri hátíö bar
hann fram ávarp til páfans, sem þannig er látandi.
uGu&! þú hersveitanna drottinn! veldissprotinn
er í þinni hendi; þú hefur upp hafiö þann, er gjörzt
hefur frumkvö&ull gó&ra verka; þú hefur veitt oss
konung, er líkist þjer. Hver sjer eigi, a& ljósiö
skín, og a& frelsib hellir geislum sínum á þá, sem
á&ur voru ánau&ugir. 1 Rómaborg, sem á&ur stjórn-
a&i hei&ingjum, er gu& alls herjar vegsama&ur í
heyranda hljó&i; hans lof og dýr& heyrist viö hliö
Rómaborgar. Israels börn treysta hvorki skildi nje
sverfei, en rei&a sig á vilja drottins, gu&s síns. Fyrir
skömmu voru börn ísraels eins og fugl, er eigi
veit, hvar hann getur drepiö ni&ur fœti sínum, en nú
hafa þau fundi& liœli. Gle&jiö y&ur, þjer hæ&ir ítal-
iu! mildi og rjettlæti fallast í fa&ma. Rörn ísraels