Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 98

Skírnir - 02.01.1848, Síða 98
100 ab Jiví, ab koma fram á formi sínu. Herlib banda- manna fór á stab ellefta dag nóvembermána&ar; áttu þeir ýmsar smáórustur vib fjandmenn sína, og eigi margar, ábur Freiburgarmenn gáfust upp; þab var fjórtanda dag nóvembermánabar. Var þab haft í skild- aga, 1) afe Freiburgarhjerab skyldi ganga úr sjöfylkja- sambandinu skildagalaust; 2) skyldi einn herflokkur bandamanna setjast ab í Freiburgarbœ ; skyldi llokkur sá taka ab sjer verbina kringum bœinn þegar um morguninn, þar á eptir vib borgarhlibin, og ab síb- ustu inn í bœnurn sjalfum; 3) skyldu bœjarmenn fá herlibi bandamanna hús og vistir; 4) forstöbu- menn Freiburgarhjerabs skyldu þegar í stab senda herlib sitt heim aptur; vopn bœnda skyldi skrifa upp, og geyrna síban í vopnahúsinu, en uppskriptina skyldi selja í hendur forstöbumönnum bandamanna; 5) skyldi herlib bandamanna taka ab sjer alla verbi, ábyrgjast líf manna og eignir, og stybja ab því, sem þeir framast mættu, ab ró og kyrrb kæmist á; 6) ef vafi ijeki á einhverju, er herforingjar eigi ættu úr ab skera, skyldi þjóbþingib (Tagsatzung) skera úr því máli. Eptir ab þessi samningur var gjörbur, fóru bandamenn áleibis, en skildu eptir átta þús- undir hermanna í Freiburg. Eigi voru þó allir Frei- burgarmenn velviljabir bandamönnum; því ab skotnir voru nokkurir dátar af libi bandamanna, þar sem þeir stóbu á verbi; en eigi varb uppvíst, hverjir gjört höfbu. Nokkurir af bœndum, er tekib höfbu til vopna, földust í skógunum og áreittu bandamenn; en bœndur þessir voru flestir teknir og hafbir í varbhaldi. Nú er ab segja frá Dufour, ab hann hjelt áfram libinu, þangab til hann kom í grennd vibbœinn Luzern;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.