Skírnir - 02.01.1848, Side 103
105
Ijetu eigi undan, skyldi ekkert grískt skip fá ab
sigla ab ströndum Tyrkjalanda, eba verzla þar; og
allir grískir ibnaSarmenn, sem væru í Tyrkjalöndum,
yrSu reknir burtu. Um þessar mundir drógu Tyrkir
allmikinn her saman á landamærum Tyrkjalands og
Grikklands. Rússakeisari sagti og Grikkjum á reiSi
sína, ef þeir Ijetu eigi undan, og kvaSst meS öllu
samþykkjast breytni Tyrkja. Grikkir beiddu nú
Austurríkiskeisara ab koma á sættum aptur. Austur-
ríkiskeisari ritaUi þá Tyrkjastjórn til. Tyrkir tóku
því vel. Leit nú svo út, sem fribur mundi á kom-
ast. Grikkir gengu og fúslega ab kostum þeim, er
Austurríkismenn settu. En þegar ríba átti á enda-
hnútinn, vildu Tyrkir eigi ganga ab öbrum kostum , en
þeim, er þeir höfbu sjálfir sett í fyrstunni. Mælt er, at>
Englendingar muni hafi róib undir, ab svo fór; þvíab
þeir vildu fyrir hvern mun hafa Kolettis úrvöldum;
þykir þeim hann eigi vera sjer leibitamur. Um þessar
mundir brutust og óeirbirnar út í Albaníu. Nú leib
og beib þangab til seint í ágústmánubi. þá ritabi
stjórn Tyrkja hinum fimm stórríkjunum til, og kvabst
nú mundi gjöra alvöru úr hótunum sínum, þar eb
Grykkir Ijetu eigi undan. Nú dó Kolettis; og í stab
hans kom mabur, sá er Glaralis er nefndur; fleiri
rábgjafar voru þá og settir nýir, og leit svo út, sem
þeir væru fremurRússum hlibhollir, en hinum stór-
ríkjunum. þó Tyrkir væru svona drjúgmæltir, Ijetu
þeir sitja vib hótanirnar, en eigi voru þó sættir á
komnar um nýársleytjb; en líkindi eru til, ab þab líbi
eigi á löngu; því svo líturút, sem Rússakeisari muni
heldur verba meb Grikkjum; en á hinn bóginn rába
þeir miklu vib Tyrki.
XV.
Frá Vesturheimsmönnum.
þess er h'tib eitt getib í Skírni í fyrra, ab Sam-
bandsríkin í norburhluta Vesturheims hafi átt í stríbi
vib Mexícómenn. Stríbi þessu var eigi linnt í fyrra,
og hjeldu þeir því áfram árib sem leib; enda hafa