Skírnir - 02.01.1848, Qupperneq 104
106
dagblöðin í Mexícó gjört allt til þess, a& æsa Mexícó-
menn til (jandskapar vi& Sambandsríkin, og segja
sjer haíi verib hinn herfilegasti órjetlur gjörbur af þeim
í Sambandsríkjunum, er Tesasmenn gengu undan
Mexícómönnum, og sameinubust Sambandsríkjunum.
En á hinn bóginn segja þeir í Sambandsríkjunum,
ab þeir h,elzt til lengi hafi þolab ójöfnub Mexícó-
manna. A þjóbþingi Sambandsríkjanna í fyrra taldi
forsetinn langa tölu sjöunda dag desembermánabar;
sagbi hann þab eigi vera án allra orsaka, ab stríb
þetta hafi hafizt, slíkan ágang og ójöfnub sem þeir
hefbu þolaí) af Mexícómönnum; telur hann einkum
til þess, ab Mexícómenn hafi rænt œrnu fje og fjölda
skipa frá kaupmönnum, en sett þá sjálfa í höpt;
þeir hafi og svívirt stjórn þeirra á ýmsa vegu, og
gjört þeim marga hneysu, og þessi ójöfnubur hafi
æ farib vaxandi. Sagbi hann, ab Sambandsríkin hefbu
margsinnum farib þess á leit, ab þeir fengju skaba-
bœtur, en þab hefbi komib fyrir ekkert; Mexícómenn
hefbu svarab illu einu; væri þvíeigi vanþörf á, ab hefna
slíkrar svívirbingar, og hefbi þab dregizt helzt til
lengi. Ofan á allt annab bœttist þab, ab ágrein-
ingur varb á milli Sambandsríkjanna og Mexicó-
manna út úr því, hver landamœri sjeu ab Texas ab vest-
anverbu. Sambandsríkin segja, ab lljót þab, er Rio
Grand heitir, skuli rába laudamœrum frá fjalli til
fjöru. Mexícómenn vilja þab eigi, og segja, ab lljólib
Niceis skilji Texas og Mexicó. þetta eru abalor-
sakirnar til stríbsins, auk margra annara smáatvika,
er þar hvarlla í millum. Nú sendu Sambandsríkin
her á stab; fór þab um Texas og setti herbúbir sínar
á landamærunum, ab austanverbu vib fljótib Rio
Grand. þegar Mexícómenn urbu þessa varir, drógu
þeir lib saman, og óbu inn í Texas. þeir áttu nú
margar orustur vib herlib Sambandsríkjanna, en bibu
næstum hvervetna ósigur. þó ab mönnum Sam-
bandsríkjanna gengi svona vel, vildu þeir gjarna
sættast; leiddust þeim óeirbir þessar, og þótti stríb
þetta œrib kostnabarsamt; voru líka heldur fálibabir
og strjálir, og örbugt var ab fá vistir. þeir bubu