Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 2
4 FRÉTTIK. Danmörk. hendur, eSa hin sérstöku mál væri sem flest, er lögfe yrfei til þínga ríkishlutanna, en sem fæst mál sameiginleg, er útkljáfe skyldi á al- ríkisþínginu. Tscherning er sá af Dönum, er einkanlega hefir látife þetta álit í ljósi, og hefir hann tekife þafe fram, afe bæfei mundi Dönum bezt, afe halda sem mestu eptir af grundvallarlögum sínum, en láta sem fæst málefni bera undir alríkisþíngife, svo mundi þafe og verfea affarasælast og bezt til frambúfear, afe hertogadæmin heffei sin mál fyrir sig og réfei sjálf yfir þeim, og væri sem nokkurs konar bandalönd konúngs. Hann vildi, afe farife væri sem mest verfea mætti eptir þjófeerni og þjófehögum hvers ríkishluta fyrir sig; þeir skyldi hafa löggjafarvald í sínum málum, og konúngur afe eins stafefesta lögin; en afe öferu leyti skyldi þeir hafa sjálfstjórn í sínum málum. En aptur á hinn bóginn vilja þjófeernismenn ekkert annafe en þafe sem er danskt; þeir vilja því og, afe hertogadæmin og allir aferir hlutar Danaríkis skuli vera Danmörku undirgefnir og lúta í lægra haldi fyrir þessum eina ríkishluta. þafe er alkunnugt, hversu þeir vildu þröngva öferum hlutum ríkisins inn undir grundvallarlög Danmerkur; en nú sífean þeim tókst þafe eigi nema mefe Færeyjar, þá hafa þeir viljafe koma sem flestum málefnum inn í alríkisskrána, til þess afe þau yrfei rædd og til lykta leidd á því þíngi, þar sem þeir eru miklu aflmestir, og vita afe þeir geta ráfeife úrslitum málanna eptir sinni eigin vild sakir atkvæfeafjöldans. þjófeernismenn vilja afe vísu hafa nokkurn veginn frjálslega stjómarskipun, afc minnsta kosti er þafe svo í orfci kvefcnu, og þykjast þeir sjálfir vera einir frjáls- lyndir og þjófelegir; en ef betur er afe gáfe, þá mun þafe reynast svo, afe þeir vilja frelsife fyrir sig eina, vilja ráfea einir öllu, skapa öferum lög og rétt og gjöra allt danskt efcur dönskuskotife, hvort sem þafe á vifc efcur ekki, efcur hvort sem þafe kemst í bága vife réttindi annara, sifeu þeirra og þjófcerni. þafc er eins og þessir menn ímyndi sér, afe konúngur hafi sagt af sér einveldinu yfir öllu ríkinu og gefife þaö í hendur Danaþíngs eins; afe minnsta kosti kemur sú skofcun daglega fram hjá þjófeernismönnum, afe þafe væri réttast afe neyfca uppá hertogadæmin og hina hluta ríkisins lögum Dana og öferu því er þeir vilja vera láta. Flokkur þessi hefir híngafe til ráfeife mestu á þíngum Dana, því hann er bæfei atkvæfcaflestur og á marga lærfea menn. Svo var og þá er alríkisskráin var lögtekin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.