Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 4

Skírnir - 01.01.1857, Side 4
6 FRÉTTIR. Damnörk. frá vifcureign þjó&verja og Dana á þínginu; en nú skal fyrst getib hinna helztu frumvarpa þeirra, er lögí) voru fram á þínginu af hendi stjórnarinnar. Hií) fyrsta frumvarp var um vibauka vib 5. grein í alríkisskránni, annafe um þíngsköp, ýms frumvörp um auka- tillögur vií) fjárlög ríkisins, og enn nokkur um sölu á ýmsum kóngs- jörfeum og konúngseignum í Danmörku og hertogadæmunum. Mörg fleiri frumvörp lagfei stjórnin fram, en sem ekki verfeur hér getife. 5. grein í alríkisskránni var ein af greinum þeim, sem mikill ágreiníngur varfe um, bæfei fyrr á alríkisþínginu og á þíngi Dana, þá er alríkisskráin var rædd. þótti mörgum þafe ekki eiga vife, afe konúngur skyldi vinna eife afe því afe halda stjómarskipunina, en þegnar hans væri eigi bundnir neinum þvílíkum eifei. Er þafe og kunnugt, afe fyrram sór eigi konúngur einn, heldur unnu og allir þegnar hans eifea jafnframt. Öferum þókti slíkur eifeur ekki vera til neins annars en til afe lýsa grunsemi og efa manna á því, sem þó enginn mætti né gæti efazt um, en þafe er, afe konúngur vili halda stjómarskipunina, og því væri eifestafur þessi ótilhlýfeilegur, hann væri og gagnslaus, því konúngur mundi engu fremur halda stjórnarskipun ríkisins fyrir þafe, þótt hann ynni eifeinn. A alríkis- þíngi þessu komu fram slík mótmæli og önnur fleiri, sem flest lutu afe því, afe þafe væri engin tryggíng í þessum eifei. Scheel-Plessen fann þafe afe 5. greininni, sem oss finnst mest um vert, afe hún skipi svo fyrir, afe eifeur konúngs afe halda ustjórnarlög hinna einstöku rikishluta” væri seldur afe eins í hendur alríkisþíngmönnum; og fyrir því, afe þessi grein ætti ekki heima í alríkisskránni, kvafest hann eigi vilja gefa vifeaukanum atkvæfei sitt. Var þafe álit hans, afe ætti eifeurinn á annafe borfe afe vera og eiga nokkufe afe þýfea, þá ætti hann afe standa í stjórnarlögum hvers ríkishluta, því þafe væri óvifeurkvæmilegt, afe stjórnarlög eins ríkishluta skyldi sækja tryggíng sína til eifestafs þess, er unninn væri fyrir öferum mönnum og kæmi fram á öferu þíngi. Hinir dönsku þíngmenn mæltu allir fram mefe vifeaukanum; því þeir vilja, eins og áfeur er á vikife, efla alríkislögin, ef þaö mifear heldur en hitt til afe rýra stjórnarlög hertogadæmanna. Hinn 15. marz var vifeaukinn samþykktur mefe 54 atkvæfeum gegn 12, og er hann nú í lög leiddur. Hann er svo hljófeandi: aNú er þafe af tekife, afe konúngur skuli vinna eife þann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.