Skírnir - 01.01.1857, Side 6
8
FRÉTTIK.
Daninörk.
um 1J miljón dala, og var þab samþykkt á þínginu, og sífear gjört
ab lögum 30. maí 1856. Gjöldin í vibaukalögum þessum eru talin
bæfei úrin 4,268,583 rd. 18 sk., en tekjurnar 7,788,449 rd. 75 sk.
Verfea þá gjöldin alls eptir áætluninni og vifeaukalöguuum 32,633,293
rd. 18 sk., og tekjurnar 36,153,159 rd. 75 sk., verfea þá tekjurnar
meiri en gjöldin um 3,519,866 rd. 57 sk. Eptir vifeaukalögunum
eiga ríkishlutarnir allir þrír afe skjóta til 4,248,977 rd. 31 sk., og
eptir áætluninni 3,426,660 rd., þafe er samtals 7,675,637 rd. 31
sk. bæfei árin, efeur 3,837,818 rd. 63i sk. hvort árife um sig. þafe
er eptirtektavert, afe tekjurnar skuli vera rúmlega 3| miljón dala
meiri en gjöldin bæfei árin til samans tekin, því enga naufesyn virfeist
bera til, afe alríkife safni í sjófe; er þetta því undarlegra, sem ríkis-
hlutunum mega vera tilfinnanleg fjárframlög sín, og þó einkum
hertogadæmunum, mefe því gjöldin þar verfea meiri en tekjurnar,
og verfea þau því annafehvort afe hleypa sér í skuld, efeur leggja á
sig nýjar álögur.
Stjórnin lagfei fram á þínginu nokkur frumvörp um sölu
kóngsjarfea, bæfei í Danmörku og í hertogadæmunum. þetta mál
er einkar merkilegt og eptirtektarvert fyrir þá sök, afe miklar kapp-
ræfeur urfeu um þafe á þínginu, hvort alríkisþíngife væri rétt til þess
komife afe leggja lagasamþykki á sölu konúngsjarfea. Hife fyrsta
frumvarp, er fram kom, var um sölu á nokkrum jörfeum, er hertog-
inn af Agústenborg haffei áfeur áttar og liggja i Slésvík, en sem
stjórnin haffei keypt afe honum núna eptir upphlaupife fyrir penínga
ríkisins, og um sölu á nokkrum öferum konúngseignum, er liggja í
Danmörku. Sjö manna nefnd var kosin í málife ; voru fimm þeirra
manna úr Danmörku, hinn sjötti frá Slésvík og hinn sjöundi frá
Holsetalandi. Hinir dönsku þíngmenn urfeu allir á eitt sáttir um
söluna, en Holsetinn kvafe alríkisþíngife ekki eiga afe gjöra um þetta
mál, nema um eignir þær, er keyptar voru afe hertoganum. Bar
hann þafe fyrir sig, afe hver konúngseign efeur þjófeeign væri eign
ríkishluta þess, sem hún lægi í, nema því afe eins afc þafc yrfei sýnt
og sannafc, afe hún væri keypt til handa alríkinu og fyrir þess pen-
ínga. Mefe því og afc þafe væri játafc, afe ríkishlutarnir væri í nokkr-
um greinum útaf fyrir sig, þá leiddi og þar af, afe þeir ætti sér-
stök réttindi; en réttindi þessi væri mefcal annars í því fólgin,