Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 6

Skírnir - 01.01.1857, Page 6
8 FRÉTTIK. Daninörk. um 1J miljón dala, og var þab samþykkt á þínginu, og sífear gjört ab lögum 30. maí 1856. Gjöldin í vibaukalögum þessum eru talin bæfei úrin 4,268,583 rd. 18 sk., en tekjurnar 7,788,449 rd. 75 sk. Verfea þá gjöldin alls eptir áætluninni og vifeaukalöguuum 32,633,293 rd. 18 sk., og tekjurnar 36,153,159 rd. 75 sk., verfea þá tekjurnar meiri en gjöldin um 3,519,866 rd. 57 sk. Eptir vifeaukalögunum eiga ríkishlutarnir allir þrír afe skjóta til 4,248,977 rd. 31 sk., og eptir áætluninni 3,426,660 rd., þafe er samtals 7,675,637 rd. 31 sk. bæfei árin, efeur 3,837,818 rd. 63i sk. hvort árife um sig. þafe er eptirtektavert, afe tekjurnar skuli vera rúmlega 3| miljón dala meiri en gjöldin bæfei árin til samans tekin, því enga naufesyn virfeist bera til, afe alríkife safni í sjófe; er þetta því undarlegra, sem ríkis- hlutunum mega vera tilfinnanleg fjárframlög sín, og þó einkum hertogadæmunum, mefe því gjöldin þar verfea meiri en tekjurnar, og verfea þau því annafehvort afe hleypa sér í skuld, efeur leggja á sig nýjar álögur. Stjórnin lagfei fram á þínginu nokkur frumvörp um sölu kóngsjarfea, bæfei í Danmörku og í hertogadæmunum. þetta mál er einkar merkilegt og eptirtektarvert fyrir þá sök, afe miklar kapp- ræfeur urfeu um þafe á þínginu, hvort alríkisþíngife væri rétt til þess komife afe leggja lagasamþykki á sölu konúngsjarfea. Hife fyrsta frumvarp, er fram kom, var um sölu á nokkrum jörfeum, er hertog- inn af Agústenborg haffei áfeur áttar og liggja i Slésvík, en sem stjórnin haffei keypt afe honum núna eptir upphlaupife fyrir penínga ríkisins, og um sölu á nokkrum öferum konúngseignum, er liggja í Danmörku. Sjö manna nefnd var kosin í málife ; voru fimm þeirra manna úr Danmörku, hinn sjötti frá Slésvík og hinn sjöundi frá Holsetalandi. Hinir dönsku þíngmenn urfeu allir á eitt sáttir um söluna, en Holsetinn kvafe alríkisþíngife ekki eiga afe gjöra um þetta mál, nema um eignir þær, er keyptar voru afe hertoganum. Bar hann þafe fyrir sig, afe hver konúngseign efeur þjófeeign væri eign ríkishluta þess, sem hún lægi í, nema því afe eins afc þafc yrfei sýnt og sannafc, afe hún væri keypt til handa alríkinu og fyrir þess pen- ínga. Mefe því og afc þafe væri játafc, afe ríkishlutarnir væri í nokkr- um greinum útaf fyrir sig, þá leiddi og þar af, afe þeir ætti sér- stök réttindi; en réttindi þessi væri mefcal annars í því fólgin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.