Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 8

Skírnir - 01.01.1857, Page 8
10 FRÉTTIR. Damnörk* í frá, eptir reglum þeim sem nú eru þar um gildandi, ab því leyti málefni þessi snerta hertogadæmib Slésvík”. Nú var aubráfeii) af þessu, ab þjóbjaribirnar báru undir rábgjafastjórn Slésvíkínga. En 12. gr. stjórnl. 15. febr. 1854 segir, ai> ekki verii breytt lögum um málefni þau, er lúta undir stjórn rábgjafa Slésvíkur, nema þíng Slésvíkínga leggi þar á samþykki sitt; en auglýsíng 10. nóv. 1855 væri ekki aí> marka, því hún væri eigi samþykkt a& lögum. Af öllu þessu vildi nú Slésvíkíngurinn sanna, ab stjórn og löggjöf um þjóbeignir í Slésvík bæri undir þíng Slésvíkínga, en ekki undir alrikisþíngib, og virbist álit hans ab vera á góbum rökum byggt. En þrátt fyrir röksemdir þessar og abrar fleiri þá var frumvarpib samt lögtekib á þínginu. — Enn lagbi stjórnin fram hib þribja mál um ab stjómin mætti rába sölu nokkurra þjóbjarba í Holsetalandi og Láenborg, er ekki væri meiri landskuld af en 200 rd. í mál þetta var kosin 5 manna nefnd, 3 Danir og 2 Holsetar. Hinir dönsku nefndarmenn reyndu til ab sanna, ab konúngur mætti meb samþykki alríkisþíngsins selja þjóbeignir allar; báru þeir einkum fyrir sig 50. gr. alríkisskránnar, er svo segir: „Ekki má lóga neinni konúngsjörb alríkisins" o. s. frv. (lnema þar sé gjörb lög um.” En Holsetar þeir sem voru í nefndinni, þeir hétu Burchardi og Preusser, bábir hinir mestu lagamenn og þó einkum Preusser, studdu álit sitt vib þab, ab ábur en alríkisskráin var gefin, þá voru þjóbjarbir her- togadæmanna undir stjórn og umrábum rábgjafa þeirra, en ekki rábgjafa alríkismálanna, og væri því sala jarba þessara sérstakt mál hvers hertogadæmis um sig. Hib sama hefbi og verib meb þjóbeignir í Danmörku, ab þær hefbi verib sérstakt mál Dana eptir 51. gr. grundvallarlaganna, en væri nú ab lögum lagbar undir alríkib eptir stjórnlagagreinunum um takmörkun grundvallarlaganna (s. Skírni 1855, 5. bls.). í Holsetalandi hefbi engin þvílík breytíng á orbib, væri því hib lögskipaba ástand svo, ab þjóbeignir Danmerkur væri orbnar alríkiseign, en ekki þjóbeignir hertogadæmanna. Stúngu þeir því uppá, ab þíngib segbi, ab undir þab bæri eigi málib. I þíngræbunum komu fram margar ástæbur meb og mót, og svo voru sumir Danir orbnir veikir á svellinu, ab þeir kvábust fúsastir til ab hrinda málinu. Ab lokum var þó uppástúnga meira hlutans samþykkt meb 33 atkvæbum gegn 19. J>á var og enn rætt um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.