Skírnir - 01.01.1857, Síða 8
10
FRÉTTIR.
Damnörk*
í frá, eptir reglum þeim sem nú eru þar um gildandi, ab því leyti
málefni þessi snerta hertogadæmib Slésvík”. Nú var aubráfeii) af
þessu, ab þjóbjaribirnar báru undir rábgjafastjórn Slésvíkínga. En
12. gr. stjórnl. 15. febr. 1854 segir, ai> ekki verii breytt lögum um
málefni þau, er lúta undir stjórn rábgjafa Slésvíkur, nema þíng
Slésvíkínga leggi þar á samþykki sitt; en auglýsíng 10. nóv. 1855
væri ekki aí> marka, því hún væri eigi samþykkt a& lögum. Af
öllu þessu vildi nú Slésvíkíngurinn sanna, ab stjórn og löggjöf um
þjóbeignir í Slésvík bæri undir þíng Slésvíkínga, en ekki undir
alrikisþíngib, og virbist álit hans ab vera á góbum rökum byggt.
En þrátt fyrir röksemdir þessar og abrar fleiri þá var frumvarpib
samt lögtekib á þínginu. — Enn lagbi stjórnin fram hib þribja mál
um ab stjómin mætti rába sölu nokkurra þjóbjarba í Holsetalandi
og Láenborg, er ekki væri meiri landskuld af en 200 rd. í mál
þetta var kosin 5 manna nefnd, 3 Danir og 2 Holsetar. Hinir
dönsku nefndarmenn reyndu til ab sanna, ab konúngur mætti meb
samþykki alríkisþíngsins selja þjóbeignir allar; báru þeir einkum
fyrir sig 50. gr. alríkisskránnar, er svo segir: „Ekki má lóga neinni
konúngsjörb alríkisins" o. s. frv. (lnema þar sé gjörb lög um.” En
Holsetar þeir sem voru í nefndinni, þeir hétu Burchardi og Preusser,
bábir hinir mestu lagamenn og þó einkum Preusser, studdu álit sitt
vib þab, ab ábur en alríkisskráin var gefin, þá voru þjóbjarbir her-
togadæmanna undir stjórn og umrábum rábgjafa þeirra, en ekki
rábgjafa alríkismálanna, og væri því sala jarba þessara sérstakt mál
hvers hertogadæmis um sig. Hib sama hefbi og verib meb þjóbeignir
í Danmörku, ab þær hefbi verib sérstakt mál Dana eptir 51. gr.
grundvallarlaganna, en væri nú ab lögum lagbar undir alríkib eptir
stjórnlagagreinunum um takmörkun grundvallarlaganna (s. Skírni
1855, 5. bls.). í Holsetalandi hefbi engin þvílík breytíng á orbib,
væri því hib lögskipaba ástand svo, ab þjóbeignir Danmerkur væri
orbnar alríkiseign, en ekki þjóbeignir hertogadæmanna. Stúngu
þeir því uppá, ab þíngib segbi, ab undir þab bæri eigi málib. I
þíngræbunum komu fram margar ástæbur meb og mót, og svo voru
sumir Danir orbnir veikir á svellinu, ab þeir kvábust fúsastir til
ab hrinda málinu. Ab lokum var þó uppástúnga meira hlutans
samþykkt meb 33 atkvæbum gegn 19. J>á var og enn rætt um