Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 10

Skírnir - 01.01.1857, Page 10
12 FRÉTTIR. Danmörk. því, ab láta allt fara frara í heyranda hljó&i, og var þab samþykkt. Önnur uppástúnga var gjörb um jtafe, a& þíngmenn skyldi ekkert kaup hafa fyrir þíngsetu sína, og önnur, aí) þeir skyldi fá 3 rd. dag hvern, en ekki fast ákvefeiÖ kaup. Um uppástúngur þessar gjörbust miklar umræÖur; vildu sumir fara á þíng fyrir 2 rd., en abrir fyrir 1 rd. um daginn. En svo lauk, ab öllum uppástúng- unum var hrundií). þá kom enn fram uppástúnga frá einum þíng- manna, Monrad ab nafni; sú var greypilegust. Fór þíngmabur því á flot, ab þíngib skyldi bibja konúng um endurskoÖun á alríkis- skránni og kosníngarlögunum til alríkisþíngsins; bar hann þab fyrir sig þingmaburinn, uppástúngu sinni til stuÖníngs, ab hann hefbi ásamt öbrum góbum mönnum sent konúngi ávarp í fyrra á þíngi Dana, og þá beiÖzt þess, aÖ konúngur vildi laga alríkisskrána eptir ummælum og óskum þeim, er þíngmenn hefbi látib í ljósi. For- seti á rétt á því, eptir þíngsköpunum, ab stínga uppá, hvernig mál skuli rædd, og stakk hann uppá tveim umræbum, en þíngiö rébi, hvort þaÖ vildi kjósa nefnd í máliÖ milli hinnar fyrri og síbari um- ræbu. þíngmanninum líkabi illa uppástúnga forseta; vildi hann, ab þegar væri kosin nefnd í máliö. Um þetta var þjarkab nokkra stund og varb uppástúnga forseta samþykkt; en þá tók þíngmaöurinn aptur frumvarp sitt, og datt þaÖ nibur. Enn kom eitt frumvarp fram af hálfu þíngmanna vibvíkjandi alríkisskránni; en ])ab hneig hvorki aÖ breytíngu einstakra greina, né heldur ab endurskoöun hennar af hendi stjómarinnar. Frumvarp þetta kom frá Scheel-Plessen og 10 öÖrum þíngmönnum; var einn þeirra frá Slésvík, annar frá Láenborg, en hinir níu frá Holseta- landi. þaÖ var efniö í frumvarpinu, aÖ alríkisþíngiö bæbi konúng um aÖ láta leggja þaÖ úr alríkisskránni og kosníngarlögunum til al- ríkisþíngsins fram á jnngi Slésvíkur, Holsetalands og Láenborgar, sem hertogadæmin ætti tilkall til, bæÖi ab réttum stjórnarlögum og einkanlega eptir auglýsíngu 28. jan. 1852; síban kveddi konúngur menn í hverju hertogadæminu um sig til þíngs, jafnskjótt og al- ríkisþíngi væri lokib, til ab ræöa máliÖ, og byggi síban til frumvörp til nýrra alrikislaga og kosníngarlaga, sem allra næst eptir uppá- stúngum jnngmanna í hertogadæmunum, og legöi þau fram á alríkis- þíngi. Af frumvarpi þessu spruttu miklar þíngdeildir, og svo langar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.