Skírnir - 01.01.1857, Síða 10
12
FRÉTTIR.
Danmörk.
því, ab láta allt fara frara í heyranda hljó&i, og var þab samþykkt.
Önnur uppástúnga var gjörb um jtafe, a& þíngmenn skyldi ekkert
kaup hafa fyrir þíngsetu sína, og önnur, aí) þeir skyldi fá 3 rd.
dag hvern, en ekki fast ákvefeiÖ kaup. Um uppástúngur þessar
gjörbust miklar umræÖur; vildu sumir fara á þíng fyrir 2 rd., en
abrir fyrir 1 rd. um daginn. En svo lauk, ab öllum uppástúng-
unum var hrundií). þá kom enn fram uppástúnga frá einum þíng-
manna, Monrad ab nafni; sú var greypilegust. Fór þíngmabur því
á flot, ab þíngib skyldi bibja konúng um endurskoÖun á alríkis-
skránni og kosníngarlögunum til alríkisþíngsins; bar hann þab fyrir
sig þingmaburinn, uppástúngu sinni til stuÖníngs, ab hann hefbi
ásamt öbrum góbum mönnum sent konúngi ávarp í fyrra á þíngi
Dana, og þá beiÖzt þess, aÖ konúngur vildi laga alríkisskrána eptir
ummælum og óskum þeim, er þíngmenn hefbi látib í ljósi. For-
seti á rétt á því, eptir þíngsköpunum, ab stínga uppá, hvernig mál
skuli rædd, og stakk hann uppá tveim umræbum, en þíngiö rébi,
hvort þaÖ vildi kjósa nefnd í máliÖ milli hinnar fyrri og síbari um-
ræbu. þíngmanninum líkabi illa uppástúnga forseta; vildi hann, ab
þegar væri kosin nefnd í máliö. Um þetta var þjarkab nokkra
stund og varb uppástúnga forseta samþykkt; en þá tók þíngmaöurinn
aptur frumvarp sitt, og datt þaÖ nibur.
Enn kom eitt frumvarp fram af hálfu þíngmanna vibvíkjandi
alríkisskránni; en ])ab hneig hvorki aÖ breytíngu einstakra greina,
né heldur ab endurskoöun hennar af hendi stjómarinnar. Frumvarp
þetta kom frá Scheel-Plessen og 10 öÖrum þíngmönnum; var einn
þeirra frá Slésvík, annar frá Láenborg, en hinir níu frá Holseta-
landi. þaÖ var efniö í frumvarpinu, aÖ alríkisþíngiö bæbi konúng
um aÖ láta leggja þaÖ úr alríkisskránni og kosníngarlögunum til al-
ríkisþíngsins fram á jnngi Slésvíkur, Holsetalands og Láenborgar,
sem hertogadæmin ætti tilkall til, bæÖi ab réttum stjórnarlögum og
einkanlega eptir auglýsíngu 28. jan. 1852; síban kveddi konúngur
menn í hverju hertogadæminu um sig til þíngs, jafnskjótt og al-
ríkisþíngi væri lokib, til ab ræöa máliÖ, og byggi síban til frumvörp
til nýrra alrikislaga og kosníngarlaga, sem allra næst eptir uppá-
stúngum jnngmanna í hertogadæmunum, og legöi þau fram á alríkis-
þíngi. Af frumvarpi þessu spruttu miklar þíngdeildir, og svo langar