Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 13
Danmörk' FRÉTTIR. 15 skyldi eiginlega fólgin. það er einkum merkilegt vife þá ferb, sem farin var í sumar, að nú er það orðið nokkum veginn ljóst af ræðum þeim, sem þá voru fluttar, og af ritgjörðum þeim, er síðan hafa verið samdar, að það býr undir, að Norðurlönd verði eitt bandaríki. þetta er mikilvægt málefni og mjög íhugunarvert fyrir alla þá, er að því standa, því um það er að gjöra, að einn sé kon- úngur yfir öllum Norðurlöndum; verður því annar tveggja konúng- anna að leggja niður kórónu sína, þeirra sem ráða ríkjum á Norður- löndum, þá er sambandið kemst á. En hvor þeirra skal gjöra það? Á að skila Gylfa aptur landi því, er Gef'jun dró frá honum í fyrri daga, og fylla svo skarð í vör Skíða? —þetta veit enginn, þó það þyki nær sanni en hitt. Um málefni þetta hefir verið margt ritað, bæði hér á Norðurlöndum og á Frakklandi og Englandi. I uLa Presse”, frakknesku blaði, hefir staðið, að bezt mundi að taka her- togadæmin Holsetaland og Láenborg og helmínginn af Slésvík eður jafnvel hana alla, og búa til úr því ríki handa Kristjáni, prinsi Danmerkur; en Danmörk og Norðurjótland skyldi ganga í samband við Svía með líkum skilmálum og Noregur. í ritgjörð nokkurri í uTimes” er farið enn lengra, og Jótland allt skilið frá Danmörku, svo ekki verður eptir nema eyjarnar; höfundurinn ber það fyrir sig, að Norðmenn trúi Dönum illa í sambúðinni, ef þeir sé mannmargir og eigi mikið undir sér, og þykist þeir eitt sinn haft hafa þess fulla raun. það var og sagt, að Svíum mundi þykja of fullt skarð í vör Skíða, ef Eydanir kæmi í sambandið halalangir, og mundu þeir ekki vilja líta við þeim, ef hertogadæmin fylgdi með. Dönskum blöðum hefir nú reyndar öllum þótt þessi líkskurður Danmerkur of svæsinn, en þó hefir „Fædrelandet” eitt sinn skotið því fram, að tilvinnanda væri að láta nokkuð af hendi rakna, ef þeir þá kæmist að heldur í hið mikla sælunnar samband við bræður sína fyrir norðan sundið. En er þetta skrapp upp úr „Fædrelandet”, þá kom annað blað, „Dag- bladet”, og spurði hitt, hve mikið það vildi til vinna; en þá svar- aði "Fædrelandet”, eins og það ekki vissi hvaðan á sig stóð veðrið, að það væri um ekkert þess konar að tala nú sem stæði. Blöð Svía og Norðmanna fara hægra í málið, þau leggja við hlustirnar, taka nákvæmlega eptir öllu og prenta allt upp skilvíslega, sem kemur i útlend blöð um þetta málefni. Nú þótt allt sé mjög óljóst,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.