Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 16

Skírnir - 01.01.1857, Page 16
18 FRÉTTIK. Dnnmörk. Láenborgar 20. desenibr. 1853, hvaB þá heldur alríkisskráin, komin á ab lcigniáli réttu. þíng hertogadænianna hafi eigi fengih aÖ ræha fyrstu 6 greinirnar af stjórnlagafrumvarpinu, þá er þaö var lagt fram; en í greinum þessum sé til tekih, hver vera skuli sameiginleg mál og hver sérstök, og veröi eptir a&greiníngu þeirri, sem þar sé gjörö, færri mál sérstök en áöur hafi veriÖ; en þetta sé eigi rétt. Enn fremur geti stjórnin af eigin geÖþótta tekiö sérstök mál frá hertogadæmunum og gjört þau aÖ sameiginlegum málum, án þess aÖ spyrja nokkurn aö. þetta hafi veriö allt ööruvísi eptir hinum fyrri tilskipunum um stjórnréttindi hertogadæmanna (tilsk. 28. maí 1831 og 15. maí 1834, sem einnig eru lög á íslandi til fyllíngar viö al- þíngistilskipunina), og sé þaö því ólög aö spyrja eigi þíngin um slíka breytíngu, og þó hafi þau ekki veriö aÖ spurÖ. Alríkisskráin gjöri enn meiri breytíngu á landsréttindum hertogadæmanna, þar sem þau bæöi til taki, aÖ öll mál skuli vera sameiginleg, sem ekki sé ský- laust tekiÖ fram aÖ vera eigi einstök, og í ööru lagi, þá mæli þau svo fyrir, aÖ konúngseignir eöa þjóöeignir skuli teljast meö sameigin- legum málum, en áöur hafi þau veriö meÖ einstökum talin. þá er þess getiö, aö þíng hertogadæmanna hafi átt meÖ öllum sanni aö segja álit sitt um alríkisskrána, áÖur en hún varÖ aÖ lögum gjörö; en þaö hafi þó veriö látiö ógjört, þar sem þó stjórnin hafi leitaÖ og fengiÖ samþykki Dana þíngs um hana. Umkvörtunum Holseta á þínginu heima í hertogadæminu og á alríkisþínginu hafi ekki veriÖ gaumur gefinn. „Er þaö þá nokkur furÖa aö svo gjöröu máli, þótt mönnum gremist meö sjálfum sér, þótt mönnum finnist, aö þaÖ hafi eigi komiÖ fram, sem þó var lofaö, aÖ þíng allra ríkis- hlutanna skyldi fá jafnrétti, og mönnum þyki, aÖ sjálfsforræöi her- togadæmanna sé af þessu hætta búin”. — þessu bréfi svaraöi danska stjórnin 5. sept. meÖ ööru bréfi. Er þar sagt, aö þíng hertoga- dæmanna hafi aldrei aö undanförnu veriÖ aöspurö um þjóÖeignir, og því þurfi þau eigi aÖ kippa sér upp viö, þó þaö sé ekki nú gjört; en þrátt fyrir þaö vili nú stjórnin meiri miskun á gjöra, og hafi konúngur í hyggju, aö leggja frumvarp fram á næsta alríkisþíngi, er mæli svo fyrir, aÖ ekki megi selja neina þjóöeign í hertoga- dæmunum, nema eignir þær, er keyptar voru af hertoganum af Agústenborg, ef ekki verÖa tveir hlutar atkvæöa meÖ því á alríkis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.