Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 16
18
FRÉTTIK.
Dnnmörk.
Láenborgar 20. desenibr. 1853, hvaB þá heldur alríkisskráin, komin
á ab lcigniáli réttu. þíng hertogadænianna hafi eigi fengih aÖ ræha
fyrstu 6 greinirnar af stjórnlagafrumvarpinu, þá er þaö var lagt
fram; en í greinum þessum sé til tekih, hver vera skuli sameiginleg
mál og hver sérstök, og veröi eptir a&greiníngu þeirri, sem þar sé
gjörö, færri mál sérstök en áöur hafi veriÖ; en þetta sé eigi rétt.
Enn fremur geti stjórnin af eigin geÖþótta tekiö sérstök mál frá
hertogadæmunum og gjört þau aÖ sameiginlegum málum, án þess aÖ
spyrja nokkurn aö. þetta hafi veriö allt ööruvísi eptir hinum fyrri
tilskipunum um stjórnréttindi hertogadæmanna (tilsk. 28. maí 1831
og 15. maí 1834, sem einnig eru lög á íslandi til fyllíngar viö al-
þíngistilskipunina), og sé þaö því ólög aö spyrja eigi þíngin um slíka
breytíngu, og þó hafi þau ekki veriö aÖ spurÖ. Alríkisskráin gjöri
enn meiri breytíngu á landsréttindum hertogadæmanna, þar sem þau
bæöi til taki, aÖ öll mál skuli vera sameiginleg, sem ekki sé ský-
laust tekiÖ fram aÖ vera eigi einstök, og í ööru lagi, þá mæli þau
svo fyrir, aÖ konúngseignir eöa þjóöeignir skuli teljast meö sameigin-
legum málum, en áöur hafi þau veriö meÖ einstökum talin. þá
er þess getiö, aö þíng hertogadæmanna hafi átt meÖ öllum sanni
aö segja álit sitt um alríkisskrána, áÖur en hún varÖ aÖ lögum gjörö;
en þaö hafi þó veriö látiö ógjört, þar sem þó stjórnin hafi leitaÖ
og fengiÖ samþykki Dana þíngs um hana. Umkvörtunum Holseta
á þínginu heima í hertogadæminu og á alríkisþínginu hafi ekki
veriÖ gaumur gefinn. „Er þaö þá nokkur furÖa aö svo gjöröu
máli, þótt mönnum gremist meö sjálfum sér, þótt mönnum finnist,
aö þaÖ hafi eigi komiÖ fram, sem þó var lofaö, aÖ þíng allra ríkis-
hlutanna skyldi fá jafnrétti, og mönnum þyki, aÖ sjálfsforræöi her-
togadæmanna sé af þessu hætta búin”. — þessu bréfi svaraöi danska
stjórnin 5. sept. meÖ ööru bréfi. Er þar sagt, aö þíng hertoga-
dæmanna hafi aldrei aö undanförnu veriÖ aöspurö um þjóÖeignir, og
því þurfi þau eigi aÖ kippa sér upp viö, þó þaö sé ekki nú gjört;
en þrátt fyrir þaö vili nú stjórnin meiri miskun á gjöra, og hafi
konúngur í hyggju, aö leggja frumvarp fram á næsta alríkisþíngi,
er mæli svo fyrir, aÖ ekki megi selja neina þjóöeign í hertoga-
dæmunum, nema eignir þær, er keyptar voru af hertoganum af
Agústenborg, ef ekki verÖa tveir hlutar atkvæöa meÖ því á alríkis-