Skírnir - 01.01.1857, Page 22
24
FRÉTTIR.
Danmörk.
fram raeb uppástúngu sína á þínginu, og urbu hinir þýzku menn
þeirra hlutskarpastir. þýzki flokkurinn kom fram meb ýms bænar-
ávörp, er konúngsfulltrúa þótti ískyggileg. Eitt þeirra hneig ab
því, ab þeir hefbi þá von og traust til síns allramildasta konúngs,
ab hann léti þeim mildi sina í té ekki sibur en öbrum samþegnum
sínum. Konúngsfulltrúa og þeim öbrum sem honpm fylgdu þótti
þeir vilja meb þessu kvarta yfir því, ab þeir væri settir hjá og
hafbir útundan. Margt fleira hefir þíngmönnum borib á milli, sem
hér er ekki getib; en nú skal getib eins máls, sem er atkvæbameira,
og mun draga meiri dilk á eptir sér, en öll hin saman lögb. Stjórniu
lét leggja fram á þínginu lagafrumvarp um niburjöfnun á fé því, er
Slésvíkíngar eiga ab skjóta til sameiginlegra gjalda árin 1857 og
1858, eptir þvi sem lög bjóba. Nefnd var kosin í málib; hún réb til,
ab synja niburjöfnunar á fé þessu, vegna þess ab þeir væri ekki
skyldir ab borga ári fyrirfram eba meiru, og landsmenn væri eigi
skyldir ab gjalda þá skatta, er svo væri á lagbir; í öbru lagi, þá
yrbi eigi séb á fjárreikníngum þeim, er stjórnin lét birta þíng-
mönnum, ab neitt vantabi uppá og þeir þyrfti nokkru til ab skjóta,
ef alls væri gætt og rétt talib, og í þribja lagi, þá væri engin skil-
ríki fyrir því, ab Danir og Holsetar mundu gjalda tillagib ab sínum
hluta. þab má nú nærri geta, hvernig konúngsfulltrúa varb vib;
hann mælti í móti slíku háttalagi, og sagbi mebal annars, ab þeir
gjörbi sig seka ab stjórnlagabroti, ef þeir héldi þessu máli til þrauta
þar á þínginu, og yrbi þeir ab ábyrgjast öll eptirköst. þrátt fyrir
þetta var uppástúnga nefndarinnar samþykkt meb 23 gegn 15. Nú
er ab vita hvab stjórnin tekur til bragbs vib slikan mótþróa, og er
ekki fyrir ab sjá, hver endir hér á verbur.
Vér getum eigi betur séb, en Slésvíkíngar hafi haft lagastafinn
fyrir sér þar sem þeir neitubu ab jafna nibur tillaginu; en eigi ab
síbur lýsir sér í þessu mikill mótþrói gegn stjórninni, og sé þab
langt frá oss ab leitast vib ab réttlæta hann; en hitt virbist oss
ómaksins vert ab rannsaka, hvaban hann sé sprottinn. Svo er mál
meb vexti, sem lesendum vorum er fullkunnugt, ab tvær túngur
eru talabar í Slésvík, danska og þýzka, og ab því er vér vitum fram-
ast, mun þýzk túnga vera talsvert fjölmennari. Danir ætla nú
reyndar, ab fleiri mæli á danska túngu, og sé þab einkum land-