Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 22

Skírnir - 01.01.1857, Síða 22
24 FRÉTTIR. Danmörk. fram raeb uppástúngu sína á þínginu, og urbu hinir þýzku menn þeirra hlutskarpastir. þýzki flokkurinn kom fram meb ýms bænar- ávörp, er konúngsfulltrúa þótti ískyggileg. Eitt þeirra hneig ab því, ab þeir hefbi þá von og traust til síns allramildasta konúngs, ab hann léti þeim mildi sina í té ekki sibur en öbrum samþegnum sínum. Konúngsfulltrúa og þeim öbrum sem honpm fylgdu þótti þeir vilja meb þessu kvarta yfir því, ab þeir væri settir hjá og hafbir útundan. Margt fleira hefir þíngmönnum borib á milli, sem hér er ekki getib; en nú skal getib eins máls, sem er atkvæbameira, og mun draga meiri dilk á eptir sér, en öll hin saman lögb. Stjórniu lét leggja fram á þínginu lagafrumvarp um niburjöfnun á fé því, er Slésvíkíngar eiga ab skjóta til sameiginlegra gjalda árin 1857 og 1858, eptir þvi sem lög bjóba. Nefnd var kosin í málib; hún réb til, ab synja niburjöfnunar á fé þessu, vegna þess ab þeir væri ekki skyldir ab borga ári fyrirfram eba meiru, og landsmenn væri eigi skyldir ab gjalda þá skatta, er svo væri á lagbir; í öbru lagi, þá yrbi eigi séb á fjárreikníngum þeim, er stjórnin lét birta þíng- mönnum, ab neitt vantabi uppá og þeir þyrfti nokkru til ab skjóta, ef alls væri gætt og rétt talib, og í þribja lagi, þá væri engin skil- ríki fyrir því, ab Danir og Holsetar mundu gjalda tillagib ab sínum hluta. þab má nú nærri geta, hvernig konúngsfulltrúa varb vib; hann mælti í móti slíku háttalagi, og sagbi mebal annars, ab þeir gjörbi sig seka ab stjórnlagabroti, ef þeir héldi þessu máli til þrauta þar á þínginu, og yrbi þeir ab ábyrgjast öll eptirköst. þrátt fyrir þetta var uppástúnga nefndarinnar samþykkt meb 23 gegn 15. Nú er ab vita hvab stjórnin tekur til bragbs vib slikan mótþróa, og er ekki fyrir ab sjá, hver endir hér á verbur. Vér getum eigi betur séb, en Slésvíkíngar hafi haft lagastafinn fyrir sér þar sem þeir neitubu ab jafna nibur tillaginu; en eigi ab síbur lýsir sér í þessu mikill mótþrói gegn stjórninni, og sé þab langt frá oss ab leitast vib ab réttlæta hann; en hitt virbist oss ómaksins vert ab rannsaka, hvaban hann sé sprottinn. Svo er mál meb vexti, sem lesendum vorum er fullkunnugt, ab tvær túngur eru talabar í Slésvík, danska og þýzka, og ab því er vér vitum fram- ast, mun þýzk túnga vera talsvert fjölmennari. Danir ætla nú reyndar, ab fleiri mæli á danska túngu, og sé þab einkum land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.