Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 25

Skírnir - 01.01.1857, Page 25
Daninork. FRÉTTtR. 27 Frá Holsetum er fát.t til frásagna; hefir þeim ekki verib stefnt til þíngs, og er þar allt kyrrt aíi kalla. A þínginu í fyrra gjörbu þeir sök á hendur rábgjafa sínum v. Scheele, og stefndu honum um þaí), er hann haf'fei gefií) stundarlög um ýms löggjafarmál án þess brýn nauíisyn bæri til. I 13. grein stjórnlaga þeirra ll.júní 1854 stendur, ab konúngur megi gefa stundarlög um þau málefni, sem eigi eru almenn löggjafarmál, ef brá& naubsyn ber ab hendi, og Holsetar sé ekki þá á þíngi né veröi skjótlega til þíngs kvaddir; en í 14. gr. er sagt, aí) þyki þínginu ekki brýn naufesyn hafa borife til þess ab gefa lögin, þá geti þab fyrir milligöngu forseta selt yfir- dóminum málib í hendur til rannsóknar og dómsuppsögu. þetta var nú gjört og farib ab sem lög bjóba. Yfirdómurinn lagbi þann dóm á málib, ab hann væri þess eigi umkominn ab kveba upp dóm s í málinu. Dómsatkvæbi þetta studdi dómurinn einkum vib þab, ab dóminum gerbi ekki ab skera úr því, hvab væri stundarlög ebur ekki, né ab leggja úrskurb á, ef stjórnina og þíngib greindi á um þab, hvort málefni því væri svo varib, sem stundarlögin voru sett um, ab þab ætti ab koma fyrir þíngib, ebur ekki. Yfirdómurinn þóttist því ekki mega dæma um þab tvennt, hvort tilskipun stjórnarinnar væri stundarlög ebur eigi, og hvort hún hljóbabi um löggjafarmál- efni, þab er skyldi koma til atkvæba þíngsins, ebur eigi, heldur um þab eitt, hvort brýn naubsyn hefbi borib til ab gefa stundar- lögin. þab er ætlun sumra danskra manna, ab yfirdómurinn hafi komizt ab þessari niburstöbu í málinu til þess ab sýna Ijóslega, hversu lítils verb og ónýt ábyrgb rábgjafa Holseta væri eptir stjórn- lögum þeirra. í haust brá Scheele rábgjafi sér snöggva ferb subur til Holseta- lands, nokkni seinna en dómurinn var upp sagbur í máli hans. Ferb þessi er ekki greypileg, en þó merkileg fyrir þá sök, ab hann flutti erindi fyrir lýbnum og prédikabf, þab fyrir almúgamönnum, ab þeir \ skyldi eigi láta riddarana tæla sig til neins mótþróa vib dönsku stjórnina, og væri þeim betra ab fylgja sínum rábum en þeirra. Scheele hefir jafnan ímyndab sér, ab öll sú mótspyma, sem komib hefir fram á móti honum og dönsku stjórninni, bæbi á þínginu í Holsetalandi og á alríkisþínginu, væri komin frá riddurum Holseta og öbrum stórhöfbíngjum, en ætti sér enga rót hjá landslýbnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.