Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 29

Skírnir - 01.01.1857, Page 29
Damnörk. FRÉTTIR. 31 Um jietta leyti var misklíí) milli ráfegjafanna, stó& þaf) lengi, þótt fáir vissi tilefniÖ til sundurþykkisins; haffci Bang befeif) um lausn í 6 vikur og fengif) hana, og var þá rá&aneytif) forystulaust; en sífian fékk hann lausn meb öllu. þessi ráfigjafaskipti hafa orfif) í Danmörku þetta ár: Luttichau rá&gjafi hermálanna fór frá, en Lundby kom í hans sta& — þa& gjör&ist um sumari& á&ur en þetta var; — Bang, og var& Andræ tjármálastjóri forsætisrá&gjafi í hans sta&, en Unsgaard var& rá&gjafi hinna innlendu alríkismála; hann var á&ur rá&gjafi innanlandsmála Danmerkur; Krieger kom í hans sta&; hann var á&ur kennari vi& háskólann, en sí&an deildarstjóri undir rá&gjafa Slésvíkur. Um sama leyti var Kristján konúngsefni í Danmörku kvaddur til a& sitja í rá&i konúngs (s. 14. gr. alríkis- skránnar). þíng Dana var kvatt til fundar 4. október; var j)ví sí&an skoti& á frest |ianga& til í desember, fyrir því a& rá&aneyti& var J)á á förum. Sí&an hefir þa& seti& a& þíngstörfum, en fátt hefir þar gerzt þa& í frásögur sé færandi. þó er þess getandi, a& samþykkt hefir veri& á þínginu frumvarp um nýja skipun ú bæjarstjórn í Kaup- mannahöfn, og mun frumvarp þetta ver&a a& lögum gjört. Danir hafa rætt og rita& margt um lagníng járnbrauta; en ekki hefir anna& or&i& úr því, en a& leggja júrnbraut frá Arósi í út- nor&ur til Limafjar&ar botns, þar sem skur&ur er grafinn milli hans og Englandshafs. A þjó&þínginu kom enn fram lagafrumvarp um sölu leigujar&a þeirra, er lífsábú& e&ur erf&arábú& fylgir; frumvarpiö var samþykkt á ])jó&þínginu, en ná&i eigi fram a& ganga á lands- þínginu. Stjórnin haf&i lofaö í fyrra a& taka máliö a& sér og koma sjálf fram me& frumvarp; en hvorttveggja hefir a& engu or&i&. Er þa& og mælt, a& Bang hafi sagt af sér meö fram fyrir þá sök, a& hann var svo fast bundinn í j)essu máli, en treystist ekki til a& efna. Frá S v í u in. þess er á&ur getiö, a& Uppsalastúdentar gjör&u heimboö og bu&u til sín stúdentum frá háskólanum í Kristjaníu, í Kaupmanna- höfn og Lundi. Nor&menn voru 230, þeir leig&u sér skip til fer&-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.