Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 29
Damnörk.
FRÉTTIR.
31
Um jietta leyti var misklíí) milli ráfegjafanna, stó& þaf) lengi,
þótt fáir vissi tilefniÖ til sundurþykkisins; haffci Bang befeif) um lausn
í 6 vikur og fengif) hana, og var þá rá&aneytif) forystulaust; en
sífian fékk hann lausn meb öllu. þessi ráfigjafaskipti hafa orfif) í
Danmörku þetta ár: Luttichau rá&gjafi hermálanna fór frá, en
Lundby kom í hans sta& — þa& gjör&ist um sumari& á&ur en
þetta var; — Bang, og var& Andræ tjármálastjóri forsætisrá&gjafi í
hans sta&, en Unsgaard var& rá&gjafi hinna innlendu alríkismála;
hann var á&ur rá&gjafi innanlandsmála Danmerkur; Krieger kom í hans
sta&; hann var á&ur kennari vi& háskólann, en sí&an deildarstjóri
undir rá&gjafa Slésvíkur. Um sama leyti var Kristján konúngsefni
í Danmörku kvaddur til a& sitja í rá&i konúngs (s. 14. gr. alríkis-
skránnar).
þíng Dana var kvatt til fundar 4. október; var j)ví sí&an
skoti& á frest |ianga& til í desember, fyrir því a& rá&aneyti& var J)á
á förum. Sí&an hefir þa& seti& a& þíngstörfum, en fátt hefir þar gerzt
þa& í frásögur sé færandi. þó er þess getandi, a& samþykkt hefir
veri& á þínginu frumvarp um nýja skipun ú bæjarstjórn í Kaup-
mannahöfn, og mun frumvarp þetta ver&a a& lögum gjört. Danir
hafa rætt og rita& margt um lagníng járnbrauta; en ekki hefir
anna& or&i& úr því, en a& leggja júrnbraut frá Arósi í út-
nor&ur til Limafjar&ar botns, þar sem skur&ur er grafinn milli hans
og Englandshafs. A þjó&þínginu kom enn fram lagafrumvarp um
sölu leigujar&a þeirra, er lífsábú& e&ur erf&arábú& fylgir; frumvarpiö
var samþykkt á ])jó&þínginu, en ná&i eigi fram a& ganga á lands-
þínginu. Stjórnin haf&i lofaö í fyrra a& taka máliö a& sér og koma
sjálf fram me& frumvarp; en hvorttveggja hefir a& engu or&i&. Er
þa& og mælt, a& Bang hafi sagt af sér meö fram fyrir þá sök, a&
hann var svo fast bundinn í j)essu máli, en treystist ekki til a& efna.
Frá
S v í u in.
þess er á&ur getiö, a& Uppsalastúdentar gjör&u heimboö og
bu&u til sín stúdentum frá háskólanum í Kristjaníu, í Kaupmanna-
höfn og Lundi. Nor&menn voru 230, þeir leig&u sér skip til fer&-