Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 32
31 FRÉTTIK. Sv/þj(56. þab, ab hún mundi oss kærust og eiginlegust, og verba eigintúnga íslendinga um aldur og æfi, og því eign engra annara manna. — Nú settist Krohg nibur, og rómubu allir, ab honum hefbi vel mælzt og viturlega; þá stób upp Ploug, danskur malur og útgefandi „Föfeurlandsins”; flutti hann langa tölu og merkilega, og talabi hann mjög hrifinn af efninu. Ræta hans hneig öll afe því, a& |)a& væri bæbi naubsynlegt og æskilegt, ab eitt stjórnarband samtengdi þessi 3 lönd: Svíaríki, Noreg og Danmörk, og ab einn yrbi konúngur yfir þeim öllum; drakk hann síban einstjórnar minni Norbur- landa. Allir luku munni í sundur og rómubu mál hans. Eptir þetta snéru menn aptur til Stokkhólms, og tóku gestgjafar stúdenta vib þeim. Einn dag efldi konúngur til stórveizlu á Drottníngar- hólmi, og baub hann til sín öllum stúdentum og mörgum höfbíngj- um; voru ])ar alls 900 manna meb konúngi á veizlu. Konúngur var hinn kátasti og ljúfasti og veitti öllum ríkmannlega. Yfir borb- um drakk hann minni Dana kónúngs, þab minni þakkabi Hauch, háskólakennari í Kaupmannahöfn, en norrænn mabur ab ætt og uppruna. þá drakk Ploug minni konúngs, og mælti fyrir því í nafni allra gesta hans. Hann þakkabi konúngi meb mörgum fogr- um orbum miidi hans og örlæti, og lauk hann svo ræbu sinni: „Vér bibjum allsvaldanda Gub, ab hann geymi Ybar Hátign og Ybar konúnglegu ætt til heilla og blessunar fyrir öll Norburlönd”. Kon- úngur þakkabi minnib fógrum orbum. þá er tími var kominn til heimferbar, hélt hver heim til sinna. Norbmenn komu vib í Kaup- mannahöfn á heimleibinni, og þágu bob af konúngi. Svo hafa Norbmönnum farizt orb, og þab ekki án orsaka, ab skemmtiferb þeirra hafi verib á enda, þá er þeir komu til Kaupmannahafnar. Ploug færbi Dana konúngi kæra kvebju Svía konúngs ab beibni hans, sá hinn sami, er fám dögum ábur hafbi talab um sameiníngu Norburlanda, um eitt ríki undir einum konúngi, og bebib Gub ab geyma ættmenn Svia konúngs til þeirrar heillar og blessunar. — Hér látum vér sagt af stúdentafór þessari, sem er eptirtektar verb í mörgum greinum. Nú er ab segja frá Svíum og atburbum þeim, er meb þeim hafa gjörzt og markverbastir eru. þab má segja, ab þessi tvö síb- ustu árin hafi orbib mikil umbreytíng á högum Svía og velmegun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.