Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 36

Skírnir - 01.01.1857, Síða 36
38 FKÉTTIR. Sviþjóft. lítt vogskorife; liggur því málmurinn og mörg önnur gæbi iandsins nvjög svo ónotuib. Stjórnin hefir eigi enn lagt frumvarp fram um breytíng tolllaganna. En í vor lýsti hún því yfir, aÖ fyrst um sinu mætti menn flytja tolllaust til Svíþjóöar matvæli: korn, smjör, kjöt, naut, fisk, tólg, lýsi o. s. frv. þetta leyfi var gefife í fyrra til þess í aprílmánufei, og hefir því stjórnin lengt þaö. þrátt fyrir þetta hafa tolltekjur þeirra vaxiö þetta ár, en þó verzlun meira. I sumar komu á prent lög um fræösluskóla, þau voru í 4 kapítulum og 140 greinum. Skólar þessir eru bæ&i handa þeim, sem sííar meir ætla aÖ lesa til embætta, og fyrir þá, er ætla sér aö framast og menntast í bóknámi, eöur nema þar gagnfræÖis- kennslu; eru þeir því jafnframt handa lærÖum mönnum og menuta- mönnum og gagnfræöíngum. Skólar jiessir eru tvenns konar, æöri og lægri; eru bekkir fleiri og kennsla meiri í hinum æöri, þar eru bekkir 8, og er ætlazt til, aö piltur sé vetur í hverjum þeirra og 2 í hinum efsta. Skólatíminn er 36 vikur; kennslustundir eru 30 í neösta bekk, en í efsta 28, og í öllum hinum 32, vikuhverja; piltum eru og kenndir fimleikar alls konar, söngur og uppdráttar- list öÖrum stundum, umfram þær, sem nú voru taldar. Frakkneska er mest kennd af öÖrum túngum en sænsku, þýzka og enska minna; nú er þar kennd danska og norska, en eigi var svo áöur. Enginn þarf aÖ læra latínu né grisku framar en hann vill, og ekki eru þau mál kennd fyrr en í fjóröa bekk. Konúngur nefnir skólameistara um á ár í senn aö ráöi biskups og skólaráÖsins; áöur kusu kenn- ararnir hann árlangt. Biskupar eru æÖstu tilsjónarmenn skólanna, í sínu biskupsdæmi hver; þeir eiga aö sjá um, aö kennslan verÖi aö þeim notum, sem til er ætlazt, og aö kennararnir svíkist ekki um; þeir eiga aö bæta úr því sem áfátt er, eöur beiÖast umbóta, ef þeir geta eigi ráöiö bót á því þegar í staö; þeir eiga aÖ ráöa úr því sem viÖ þarf, eptir því sem þeim sýnist ráölegast, ef eigi er lögskipaö á annan hátt, eöur alls ekki fyrir skipaÖ. Ekki vitum vér af fleirum nýmælum aö segja en nú voru nefnd; enda hefir þíng eigi enn þá lengi staöiÖ. Bezta samlyndi hefir níi veriö meÖ stjórn og þíngi, og allt á annan veg en á síö- asta þíngi. Konúngur hefir og skipt um ráögjafa, vikiö þeim frá, er miöur voru þokkaöir, en kosiö sér aöra, er vinsælir voru og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.