Skírnir - 01.01.1857, Page 37
SWþjóð.
FRÉTTIK.
39
frjálslyndir. Hafa og engin frumvörp fram komiö af hálfu stjórn-
arinnar, er komu sér illa hjá þíngmönnum, nema ef telja skal eitt
frumvarp frá því síbast, er fram var lagt til málamynda og þegar
hrundib á þínginu.
Frá
Norðmönnu m.
Frá vifeskiptamálum Svía og Norbmanna er skýrt stuttlega hér
ab framan, og þess vegna sleppum vér því hér. Mál þetta er í
sjálfu sér mjög merkilegt, en þar efe því er ekki enn lokife, og
ekki er aþ vita, hvernig þíng Norfemanna og Svía taka í málib, þá
finnst oss réttast ab láta málif) biba úrslita sinna, því „spyrjum ab
leiks lokum.” þetta ár hefir manntal fram farib í Noregi, og eptir
skýrslum þeim er vér höfum séb, þá voru landsmenn orbnir 1,490,206;
fyrir svo sem 50 árum síban voru þeir hérumbil 900,000, og hefir
því fólk fjölgab í Noregi um 66 af hdr. á hálfri öld. þetta er
mikil mannfjölgun, og meiri en í Danmörku, talsvert meiri en í
Svíþjóf) og helmingi meiri en á íslandi; sýnir þetta eitt mefi öbru,
hversu gagnlegt frelsife er, og ef litife er til fyrri tímanna, þá er
Norbmenn voru undir stjórn Dana, þá sést bezt, hver áhrif stjórn-
arabferbin getur haft á mannfjöldann, á lif og hagi landsmanna.
Manntal Norbmanna er og í því frábrugbib manntali Dana, ab þar
eru fleiri stabir mannfleiri ab tiltölu en í Danmörku. I Kristjaníu
eru 38,958 menn, í Björgvin 25,797, í Nibarósi 16,012, Stafangri
11,717, Drammen 9,916, Kristjánssandi 9,521 og Fribrikshöll
7,408; en í Danmörku er euginn bær, nema Kaupmannahöfn og
Obinsey, er hafi 10,000 bæjarbúa; eru nú í Kaupmannahöfn 143,591,
en í Obinsey 12,932; næstir þessum stöbum er Alaborg, þar eru
tl, 102, og Helsíngjaeyri meb 9,097 íbúa, þá er Arós næstur meb
8,891 og Randarós meb 8,844. Nú var 1855 í Danmörku fólks-
tala alls 1,499,850, ebur 9,644 mönnum fleira en í Noregi.
Fátt er ab segja af stjórnarmálefnum Norbmanna, því stórþíng
þeirra hefir eigi verib háb þetta ár, en verbur sett fyrst í febrúar
í vetur 1857; hafa því stjórnarmálefni þeirra legib ,í dái og bíba
þíngs. Af málefnum þeim, er koma munu til umræbu á næsta