Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 37
SWþjóð. FRÉTTIK. 39 frjálslyndir. Hafa og engin frumvörp fram komiö af hálfu stjórn- arinnar, er komu sér illa hjá þíngmönnum, nema ef telja skal eitt frumvarp frá því síbast, er fram var lagt til málamynda og þegar hrundib á þínginu. Frá Norðmönnu m. Frá vifeskiptamálum Svía og Norbmanna er skýrt stuttlega hér ab framan, og þess vegna sleppum vér því hér. Mál þetta er í sjálfu sér mjög merkilegt, en þar efe því er ekki enn lokife, og ekki er aþ vita, hvernig þíng Norfemanna og Svía taka í málib, þá finnst oss réttast ab láta málif) biba úrslita sinna, því „spyrjum ab leiks lokum.” þetta ár hefir manntal fram farib í Noregi, og eptir skýrslum þeim er vér höfum séb, þá voru landsmenn orbnir 1,490,206; fyrir svo sem 50 árum síban voru þeir hérumbil 900,000, og hefir því fólk fjölgab í Noregi um 66 af hdr. á hálfri öld. þetta er mikil mannfjölgun, og meiri en í Danmörku, talsvert meiri en í Svíþjóf) og helmingi meiri en á íslandi; sýnir þetta eitt mefi öbru, hversu gagnlegt frelsife er, og ef litife er til fyrri tímanna, þá er Norbmenn voru undir stjórn Dana, þá sést bezt, hver áhrif stjórn- arabferbin getur haft á mannfjöldann, á lif og hagi landsmanna. Manntal Norbmanna er og í því frábrugbib manntali Dana, ab þar eru fleiri stabir mannfleiri ab tiltölu en í Danmörku. I Kristjaníu eru 38,958 menn, í Björgvin 25,797, í Nibarósi 16,012, Stafangri 11,717, Drammen 9,916, Kristjánssandi 9,521 og Fribrikshöll 7,408; en í Danmörku er euginn bær, nema Kaupmannahöfn og Obinsey, er hafi 10,000 bæjarbúa; eru nú í Kaupmannahöfn 143,591, en í Obinsey 12,932; næstir þessum stöbum er Alaborg, þar eru tl, 102, og Helsíngjaeyri meb 9,097 íbúa, þá er Arós næstur meb 8,891 og Randarós meb 8,844. Nú var 1855 í Danmörku fólks- tala alls 1,499,850, ebur 9,644 mönnum fleira en í Noregi. Fátt er ab segja af stjórnarmálefnum Norbmanna, því stórþíng þeirra hefir eigi verib háb þetta ár, en verbur sett fyrst í febrúar í vetur 1857; hafa því stjórnarmálefni þeirra legib ,í dái og bíba þíngs. Af málefnum þeim, er koma munu til umræbu á næsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.