Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 39

Skírnir - 01.01.1857, Síða 39
Noregur. FKÉTTIR. 41 lögum Englendínga, er sett voru undir Vilhjálmi fjórfca; en lög þessi hafa þar illa gefizt a& áliti vitra manna', og svo mun vífear verba. þafe verbur aö bíba seinni tímanna, ab lýsa úrslitum þessa máls og annara löggjafarmála Norbmanua. þetta ár hefir borib enn meir á trúarbragbadeilum hjá Norb- mönnum en ab undanfórnu. Lammers prestur, sem getife var í fyrra, hefir nú sagt af sér embættinu og stofnab nýjan söfnub, er hann kallar (lfrjálsan postullegan söfnub.” Kenníng Lammers og safnabar hans er í því frábrugbin kenníngu lúterskrar kristni, ab hann kvebst fara ab eins eptir heilagri ritníngu, en játar eigi ásamt henni trúarjátníngar kristninnar. Börn eru primsignd en ekki skírb fyrr en þau eru komin svo til aldurs, ab þau geti sjálf gjört grein fyrir trú sinni. Lammers hefir og tekib upp nýja kristnisibu, sem í flestu eru líkari þeim, er tíbkubust á dögum postulanna og í hinni fyrstu kristni, en þeir sem nú eru hafbir í kristnum söfnubum; hann safnar trúarmönnum sínum saman opt í viku og fremur bæna- gjörb, má þá hver er vill standa upp og prédika. Enginn þarf ab láta skriptast framar en hann vill, og ekki þarf aflausn ab fylgja kvöldmáltíbinni. Lammers er miklu sibavandari fyrir sig og sína menn en abrir prestar. Meb fyrsta voru þeir fáir, er tóku postula- trú þessa, en ekki leib á löngu ábur fleiri fylgdu á eptir; eru nú 2 söfnubir stofnabir norbur í Trums á Finnmörk, er tekib hafa trú þessa. Fleiri trúarflokkar hafa risib upp í Noregi þetta ár; einn þeirra eru Háttúngar (Methodists), sem nú eru iflestir í Bandafylkj- unum í Vesturheimi, er og sagt, at þeir sé þaban komnir til Noregs. Trúarflokkur þessi hefir absetur sitt í Fribreksstab; prestur þeirra heitir Willerup. Landstad nokkur, prófastur í Fribrekshöll, varb æfur útaf trúarbobun Willerups, og bab sýslumanninn libs til ab reka Willerup meb samtrúendum hans út úr prófastsdæmi sínu; en sýslumabur svarabi því, ab hann væri hvorki eptir landslögum né samvizkulögum sínum skyldur til ab taka fram í trúarbragbaþrætur manna. En er prestur sá, ab ekki var ab hugsa til hjálpar úr þeim stab, þá lét hann prenta öll þau bréf, er böfbu farib milli hans og sýslumanns, og kvartabi yfir varnarleysi kristilegrar kirkju, ) M.c. Culloch. Principles of Political Economy.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.