Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 41

Skírnir - 01.01.1857, Side 41
Noregur. FKÉTTIR. 43 yrbi hann sá hinn þribi biskup mefe því nafni, er komife hefir til landsins. þafe er nú svo sem aufevitafe, afe allt þetta hefir eigi gengife orfealaust af. Dagblöfein hafa vakife eptirtekt manna, og klerkar og gufefræfeiskennarar hafa átt marga fundi og rætt trúarmál. þó er svo afe sjá, sem menn hafi eigi orfeife á eitt sáttir um, hvert ráfe skyldi upp taka. Er þafe og hvorttveggja, afe svo er margt sinnife sem skinnife, og svo hafa eigi prestar í Noregi næga samblendni vife sóknarmenn sína til þess, afe tillögur þeirra verfei mjög alþýfelegar. Karl varakonúngur Norfemanna hefir ferfeazt um Noreg í sumar til afe kynna sér háttu landsmanna. Norfemenn tóku honum hví- vetna vel; enda unna þeir honum hugástum, og hann hefir reynzt þeim hinn vingjarnlegasti og mildasti stjórnari. — í sumar var fundur náttúrufrófera manna í Kristjaníu, sóktu fund þenna margir sænskir menn og danskir. Eptir fundinn baufe varakonúngur fund- armönnum til veizlu. Var þar veizla gófe og drukkin mörg minni; en ekki þóttu Danir þá eins örmæltir og tillögusamir um skæníng- skapinn, eins og þeir höffeu verife á Uppsalafundi, enda voru flestir þeirra danskra manna, er þar voru staddir, rosknir menn og ráfenir. þafe hefir verife álit manna, afe Norfemönnum væri um annafe sýnna en bókmenntir, einkum fagra fræfei, og hafa Norfemenn enda sjálfir játafe þafe afe undanförnu. En nú ú sífeari tímum hafa þeir rekife af sér ámæli þetta. Er löndum vorum kunnugt um sagna- fræfeínga þeirra, háskólakennarana Munch, Keyser og Unger, og um helztu rit þeirra. Munch heldur áfram sögu sinni og er hún hife frægasta verk; hann ritar þar afe auki margt um forna fræfei Norfe- urlanda; nú hefir og Keyser byrjafe kristnisögu Norfemanna. Saga hans er bæfei frófeleg og skemtileg, frásögnin lifeleg og orfefærife sléttara og vandafera en eigi svo skörulegt sem hjá Munch. Ekki finnst oss skofeun höfundarins rétt á kennidóminum á íslandi í fyrri daga, né á vifeskiptum íslenzkra biskupa og erkibiskupa í Noregi; þá þykir oss og sögu hans vanta á vife kristnisögu Konráfes Maurers hins þjófeverska um uppruna kristninnar hér á Norfeurlöndum og um heifena trú og heifena sifeu á þeim tímum, þá er kristni kom fyrst á England og sífean þafean til Noregs, og frá þýzkalandi til Danmerkur og Svíþjófear. Enn má og telja Fornbréfasafnife, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.