Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 42
44 FRÉTTIR. Noregur* þeir gefa út Lange, ríkisskjalavörbur, og Unger; Klaustrasögu í Noregi eptir Lange; Mállýzkusafn ívars Aasens, og forn kvæfei og þulur frá þelamörk, er Landstad prófastur, sem fyrr er getií), hefir safnab og sett á prent nú fyrir nokkrum árum sfóan. þess hefir veriíi áfeur getfó í tímariti þessu (sjá Skírni 1854 , 53. bls.), hvern áhuga Norhmenn hafa lagt á útgáfur fornra handrita, og eru söaur þær nefndar. er þeir hafa á prent sett. Hafa þeir eigi prentaö aíirar nýjar sí&an, nema hvab Unger heldur áfram útgáfu á Stjórn, er hann kallar (lnorska(!) biblíusögu.” Norhmenn eru og aí) safna gömlum konúngabréfum og öíirum skjölum, þau er geymd eru í dönskum skjalasöfnum, og snerta sögu Norbmanna og land- stjórnarháttu þar í landi, meban Noregur lá undir Dana konúng. Er þaí) og mjög lofsvert, hversu stórþíng Norbmanna ljær bók- menntum þeirra örláta hjálparhönd. Skáld og íþróttamenn eiga og Norbmenn engu sfóur en Danir; frægasta skáld þeirra, sem nú er uppi, er A. Munch, en íþróttamabur Tidemann. Kemur þab fram í skáldskap Norbmanna, sem og vfóa annarstabar, ab þeir standa fornöldinni miklu nær en Danir og skilja hana ab því skapi betur. Vér höfum nú stuttlega farib yfir hina helztu vibburbi, þá er orbfó hafa meb Norbmönnum þetta ár og vér þekkjum til. Rúm- leysi er þab helzt ab kenna, ab vér ekki lýsum stjórnarskipun þeirra ab því er snertir samstjórnarmál Norbmanna vib Svía; en lítib yfirlit yfir stjórnarlög þeirra í landsmálum þeirra sjálfra höfum vér ábur gefib í Skírni 1854. Vér skulum fúslega játa, ab frá- sögn vor er of stutt, því vér vitum ab lesendum vorum er kær saga Norbmanna eigi síbur nú á tímum en í fyrri daga; og í öbru lagi finnum vér oss skylt ab halda svörum uppi fyrir bræbralag þab, er alla tíb hefir verib og mun verba milli Norbmanna og vorra landsmanna, þó stundum hafi skrykkjótt gengib. Vér getum nú tekib þab til sem vináttumerki þeirra vib oss og bókmenntir vorar, ab eigi allfáir fræbimenn í Noregi hafa gengib í l(hib íslenzka Bókmentafélag”, og þar ab auki hafa þeir veitt því þá eptirtekt, ab rita um þab í tímariti háskólans, er bæbi sýnir vináttu þeirra til vor, og ab þeir gefa athöfnum vorum meiri gaum, en sumir abrir, sem þó er málib skyldara. Nú svo abrir sjái, ab vér förurn eigi meb öfgar neinar í þessu máli, þá skulum vér gefa einhverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.