Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 46

Skírnir - 01.01.1857, Page 46
48 FRÉTTIR. F.nglnnd. Nú höfum vér stuttlega séí), hve góÖar og grei&ar samgöng- urnar eru á Englandi, og höfum vér þó sleppt rafsegulþrábunum, sem Hggja þar um land allt, vegna þess vér vitum eigi, hversu margir og hversu langir þeir eru samtals; en hitt vitum vér, a?> þeir eru opt haffeir fyrir bréf manna á milli, þá mikiö vif) liggur og menn þurfa aí) flýta sér. þaö má nú nærri geta, afe þar sé þörf á gófeum og greifeum kaupskaparlögum, þar sem samgöngur allar eru svo hrafear; en nú skal sagt stuttlega frá verzlun Eng- lendínga, til þess menn sjái, afe hér sé eigi afe gjöra um neitt smá- ræfei. 1842 losafei Hróbjartur Píll, því svo hefir hann verife áfeur kallafeur, um verzlunina, svo afe sífean hefir hún verife frjáls. Breyt- íngin var í því fólgin, afe taka af tollinn á afefluttu korni, — en þafe var gjört 1846 — sem þá var mjög hár, og haffei alla stund haldizt frá því á dögum Kromvells, og í því, afe bjófea öllum þjófe- um jafnrétti vife sig bæfei í tolli á vörum og í siglíngum, þafe er mefe öferum orfeum, afe gefa öllum þjófeum jafngófea kosti hjá sér, eins og Englendíngar nutu hjá þeim. Vér höfum áfeur sagt frá, hversu tollskrá Engla hefir verife optar en einu sinni endurskofeufe, og hversu allir varnartollar hafa smámsaman verife af teknir (s. Skírni 1855, 35.—37. bls.) En þafe köllum vér varnartoll, er tollur er lagfeur á einhverja útlenzka vöru, sem afe er flutt, í því skyni, afe verja þá hina sömu vöru í landinu sjálfu fyrir kappverzlun hinnar afe- komnu vöru. 1842 áfeur en kornlögin voru af tekin, þá var verzlun Englands 47,381,023 pd. sterl., en sífean hefir hún vaxife smátt og smátt, til þess hún var 1853 orfein 93,357,306 pd. st., þafe er 97 af hdr., efeur næstum tvöfalt vife þafe sem hún var 1842. þetta sem nú er talife er þó afe eins verfehæfe útfluttrar vöru, því Eng- lendíngar hafa eigi talife fyrr en 1854 verfe afefluttrar vöru, heldur einúngis upphæfe hennar. 1854 var nú verfe afefluttrar vöru 152,591,513 pd. st. og útfluttrar 97,184,726 pd. st., og 1855 var afeflutt vara fyrir 143,850,505 pd. st. og flutt burt fyrir 95,669,380 pd. st. En þafe sem minni var verzlun Englendínga 1855 en 1854 kom ekki til af ófrifenum vife Rússa, heldur af því aö verzlun þeirra mínkafei vife nýlendumenn þeirra í Yesturheimi og í Eyjálfunni um 7 miljónir pda. sterl. 1856 lítur út fyrir, afe verzlun þeirra vaxi töluvert, því 7 mánufeiua framan af árinu höffeu þeir flutt út úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.