Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 46
48
FRÉTTIR.
F.nglnnd.
Nú höfum vér stuttlega séí), hve góÖar og grei&ar samgöng-
urnar eru á Englandi, og höfum vér þó sleppt rafsegulþrábunum,
sem Hggja þar um land allt, vegna þess vér vitum eigi, hversu
margir og hversu langir þeir eru samtals; en hitt vitum vér, a?>
þeir eru opt haffeir fyrir bréf manna á milli, þá mikiö vif) liggur
og menn þurfa aí) flýta sér. þaö má nú nærri geta, afe þar sé
þörf á gófeum og greifeum kaupskaparlögum, þar sem samgöngur
allar eru svo hrafear; en nú skal sagt stuttlega frá verzlun Eng-
lendínga, til þess menn sjái, afe hér sé eigi afe gjöra um neitt smá-
ræfei. 1842 losafei Hróbjartur Píll, því svo hefir hann verife áfeur
kallafeur, um verzlunina, svo afe sífean hefir hún verife frjáls. Breyt-
íngin var í því fólgin, afe taka af tollinn á afefluttu korni, — en
þafe var gjört 1846 — sem þá var mjög hár, og haffei alla stund
haldizt frá því á dögum Kromvells, og í því, afe bjófea öllum þjófe-
um jafnrétti vife sig bæfei í tolli á vörum og í siglíngum, þafe er
mefe öferum orfeum, afe gefa öllum þjófeum jafngófea kosti hjá sér,
eins og Englendíngar nutu hjá þeim. Vér höfum áfeur sagt frá,
hversu tollskrá Engla hefir verife optar en einu sinni endurskofeufe,
og hversu allir varnartollar hafa smámsaman verife af teknir (s. Skírni
1855, 35.—37. bls.) En þafe köllum vér varnartoll, er tollur er
lagfeur á einhverja útlenzka vöru, sem afe er flutt, í því skyni, afe
verja þá hina sömu vöru í landinu sjálfu fyrir kappverzlun hinnar afe-
komnu vöru. 1842 áfeur en kornlögin voru af tekin, þá var verzlun
Englands 47,381,023 pd. sterl., en sífean hefir hún vaxife smátt og
smátt, til þess hún var 1853 orfein 93,357,306 pd. st., þafe er 97
af hdr., efeur næstum tvöfalt vife þafe sem hún var 1842. þetta
sem nú er talife er þó afe eins verfehæfe útfluttrar vöru, því Eng-
lendíngar hafa eigi talife fyrr en 1854 verfe afefluttrar vöru, heldur
einúngis upphæfe hennar. 1854 var nú verfe afefluttrar vöru
152,591,513 pd. st. og útfluttrar 97,184,726 pd. st., og 1855 var
afeflutt vara fyrir 143,850,505 pd. st. og flutt burt fyrir 95,669,380
pd. st. En þafe sem minni var verzlun Englendínga 1855 en 1854
kom ekki til af ófrifenum vife Rússa, heldur af því aö verzlun þeirra
mínkafei vife nýlendumenn þeirra í Yesturheimi og í Eyjálfunni um
7 miljónir pda. sterl. 1856 lítur út fyrir, afe verzlun þeirra vaxi
töluvert, því 7 mánufeiua framan af árinu höffeu þeir flutt út úr