Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 48

Skírnir - 01.01.1857, Side 48
50 FRÉTTIR. England. hvaí) hann vill kenna börnum sínum, og hvort hann vill láta j)au í þenna skóla eímr hinn, ebur hvort hann vill láta þau í nokkurn skóla ehur engan. En í flestum ötrum löndum eru foreldrar skyldir til aí> láta börn sín i þann skóla, sem er í því takmarki er þau búa, og láta þau ganga þar í svo mörg ár, sem lög á kvefea. F.n meb því nú ab menn á Englandi hafa svo frjálsar hendur, þá senda þeir eigi börn sín í skóla, heldur kenna þeim heima, eísur þá láta þau undir eins fara ai) vinna eitthvab til gagns, þá er þau geta vetlíng sínum valdiÖ; einkum á þetta þó heima á iímabarstöfiunum. 1851, þá er fólk var síbast talib á Englandi, voru næstum 4 milj- ónir barna og únglínga á aldrinum milli 5 og 15 vetra; af þeim voru 2 miljónir, er sagt var ab gengi í einhvern skóla, en ekki sóttu þó nema 1,750,000 skólana; í skólum þeim, sem voru undir umsjón stjórnarinnar, voru 500,000 barna, en í skólum landsmanna voru 1,250,000. — Nú svo vér vikjum aptur til málsins, þá kom J. Russell lávaröur fram me& þær uppástúngur: af) stjórnin nefndi menn til af) rannsaka hagi skólanna, stjórn þeirra og kennslu, og öllu landinu væri skiþt svo, ab hver þeirra hefbi sína sýslu til yfir- ferfcar; ab menn þessir skyldi stínga uppá, hvernig kennslunni mundi bezt verba fyrir komib, í sinni sýslu hver. En um fé þaf>, sem þyrfti til af> koma skólunum i gott horf, þá stakk hann uppá því, ab til þess mætti taka ýms gjafafé, enn þótt fé þab hefbi uppruna- lega verib gefib til annars, en sem nú gæti eigi komib ab réttum notum, og þab sem fé þetta hrykki eigi til, þá vildi hann, ab sveita- nefndirnar gæti lagt skatt á sveitabændur, ef þeir vildi eigi fús- lega greiba sjálfir tilkostnabinn. Hann stakk og enn fremur uppá, ab hver sá er hefbi barn í þjónustu sinni, ebur hönd yfir því, hann væri skyldur til ab láta þab ganga í skóla, ab minnsta kosti nokkra tima á sunnudagana. En er umræburnar hófust um þetta mál, þá urbu flestir þíngmenn því mjög mótsnúnir; þeir sögbu, ab stjórnin fengi of mikib vald og umráb yfir kennslunni, þar sem hún sendi menn um allt landib, og þeir mætti taka fram í og stínga uppá annari kennsluabferb; en hitt væri meb öllu óþolanda, ab neyba menn til ab láta börn sín í skóla og ab leggja fé til skólahalds þeim, þvi bæbi væri þab harbstjórn ab skipa slíkt, og svo mundi þab hafa hinar verstu afleibíngar, því meb þeim hætti gjörbu menn allt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.