Skírnir - 01.01.1857, Page 48
50
FRÉTTIR.
England.
hvaí) hann vill kenna börnum sínum, og hvort hann vill láta j)au
í þenna skóla eímr hinn, ebur hvort hann vill láta þau í nokkurn
skóla ehur engan. En í flestum ötrum löndum eru foreldrar skyldir
til aí> láta börn sín i þann skóla, sem er í því takmarki er þau
búa, og láta þau ganga þar í svo mörg ár, sem lög á kvefea. F.n
meb því nú ab menn á Englandi hafa svo frjálsar hendur, þá senda
þeir eigi börn sín í skóla, heldur kenna þeim heima, eísur þá láta
þau undir eins fara ai) vinna eitthvab til gagns, þá er þau geta
vetlíng sínum valdiÖ; einkum á þetta þó heima á iímabarstöfiunum.
1851, þá er fólk var síbast talib á Englandi, voru næstum 4 milj-
ónir barna og únglínga á aldrinum milli 5 og 15 vetra; af þeim
voru 2 miljónir, er sagt var ab gengi í einhvern skóla, en ekki
sóttu þó nema 1,750,000 skólana; í skólum þeim, sem voru undir
umsjón stjórnarinnar, voru 500,000 barna, en í skólum landsmanna
voru 1,250,000. — Nú svo vér vikjum aptur til málsins, þá kom
J. Russell lávaröur fram me& þær uppástúngur: af) stjórnin nefndi
menn til af) rannsaka hagi skólanna, stjórn þeirra og kennslu, og
öllu landinu væri skiþt svo, ab hver þeirra hefbi sína sýslu til yfir-
ferfcar; ab menn þessir skyldi stínga uppá, hvernig kennslunni mundi
bezt verba fyrir komib, í sinni sýslu hver. En um fé þaf>, sem
þyrfti til af> koma skólunum i gott horf, þá stakk hann uppá því,
ab til þess mætti taka ýms gjafafé, enn þótt fé þab hefbi uppruna-
lega verib gefib til annars, en sem nú gæti eigi komib ab réttum
notum, og þab sem fé þetta hrykki eigi til, þá vildi hann, ab sveita-
nefndirnar gæti lagt skatt á sveitabændur, ef þeir vildi eigi fús-
lega greiba sjálfir tilkostnabinn. Hann stakk og enn fremur uppá,
ab hver sá er hefbi barn í þjónustu sinni, ebur hönd yfir því, hann
væri skyldur til ab láta þab ganga í skóla, ab minnsta kosti nokkra
tima á sunnudagana. En er umræburnar hófust um þetta mál, þá
urbu flestir þíngmenn því mjög mótsnúnir; þeir sögbu, ab stjórnin
fengi of mikib vald og umráb yfir kennslunni, þar sem hún sendi
menn um allt landib, og þeir mætti taka fram í og stínga uppá
annari kennsluabferb; en hitt væri meb öllu óþolanda, ab neyba
menn til ab láta börn sín í skóla og ab leggja fé til skólahalds
þeim, þvi bæbi væri þab harbstjórn ab skipa slíkt, og svo mundi þab
hafa hinar verstu afleibíngar, því meb þeim hætti gjörbu menn allt