Skírnir - 01.01.1857, Side 50
52
FRÉTTIK.
England.
en ekki er hann enn lögtekinn á þíngi Bandamanna, svo eigi er tekiÖ
enn fyrir allt þrætuefni meÖ þeim og Englum.
Englendíngar hafa átt í ófrifci vib Persa. þaö atvikaÖist þannig,
ab embættismabur nokkur persneskur, Mirza aö nafni, baö stjórn
sína um launav'iÖbót, en stjórnin synjaÖi þess og sagbi, aö hann
mætti gjarna leggja niÖur embættiÖ; maöurinn gjöröi nú svo, og
fór síöan til ræÖismanns Engla þar í bænum, er Murray heitir, því
hann var hræddur um ofsóknir Persa. Eru þaÖ lög Engla meÖal
lítt siöaÖra þjóöa, aö hver sem flýr á náöir ræÖismannsins, og ef
ræöismaöur veitir honum viÖtökur, þá er hann eigi framar undir
landslögum, heldur er haun kominn undir lög Englendínga. Nú
heimtu Persar manninn aö ræöismanninum, en hann vildi eigi fram-
selja hann, og uröu úr þessu allmiklar bréfasendíngar milli ræÖis-
mannsins og stjórnarinnar; en er stjórnin fékk eigi aÖ gjört, þá
lét hún taka konu mannsins höndum. Bæöismaöurinn heimtaÖi kon-
una til handa manni sínum,- en stjórnin svaraÖi honum illu einu.
þá kraföist ræÖismaöurinn af stjórninni, aÖ hún tæki aptur fáryröi
sín og beiddi sig fyrirgefníngar; eigi var stjórnin á því. Fór þá
Murray burt úr bænum og til Bagdaö, og tók þar viÖ fleiri flótta-
mönnum Persa; en sendi síöan 2 herskip inn á persneska flóann.
Síöan byrjaÖi ófriÖurinn. AnnaÖ efni til ófriöarins var og þaÖ, aö
Persar höföu tekiö borgina Herat, er liggur í Afghanistan; hún og
land þaö, er aö henni liggur, hefir híngaötil veriÖ frjálst og ekki
öÖrum háÖ. Svo er nú mál meÖ vexti, aö Englar hafa yfirrúö yfir
nokkru af löndum þeim, er liggja á milli Indlands og Persalands,
og kölluö eru Afghanistan og Beludschistan; Persar hafa og ráö
yfir nokkrum, og enn eru nokkur, er ráöa fyrir sjálfum sér og eru
hvorugum húÖ. Kabúl er hiö helzta af hinum frjálsu fylkjum, og
ræÖur þar fyrir Dost Múhameö, sem Skírnir hefir fyrrum frá sagt.
Nú þá svona er ástatt, þá er nóg efni til nábúakrits, einkum meö
því Persar hafa sýnt sig aÖ vináttu viö Rússa, en ekkert mundu
Englar síöur kjósa, en fá Rússa í núgrenni viö sig austur á Ind-
landi. Er þaÖ og svo, aÖ Englum stendur eigi meiri stuggur af
Persum, en Gretti foröum af syni Snorra goÖa, en köld munu þeim
þykja ráö Rússa. — Ofriöurinn hefir nú st*iöiö í vetur, þar til