Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 50

Skírnir - 01.01.1857, Síða 50
52 FRÉTTIK. England. en ekki er hann enn lögtekinn á þíngi Bandamanna, svo eigi er tekiÖ enn fyrir allt þrætuefni meÖ þeim og Englum. Englendíngar hafa átt í ófrifci vib Persa. þaö atvikaÖist þannig, ab embættismabur nokkur persneskur, Mirza aö nafni, baö stjórn sína um launav'iÖbót, en stjórnin synjaÖi þess og sagbi, aö hann mætti gjarna leggja niÖur embættiÖ; maöurinn gjöröi nú svo, og fór síöan til ræÖismanns Engla þar í bænum, er Murray heitir, því hann var hræddur um ofsóknir Persa. Eru þaÖ lög Engla meÖal lítt siöaÖra þjóöa, aö hver sem flýr á náöir ræÖismannsins, og ef ræöismaöur veitir honum viÖtökur, þá er hann eigi framar undir landslögum, heldur er haun kominn undir lög Englendínga. Nú heimtu Persar manninn aö ræöismanninum, en hann vildi eigi fram- selja hann, og uröu úr þessu allmiklar bréfasendíngar milli ræÖis- mannsins og stjórnarinnar; en er stjórnin fékk eigi aÖ gjört, þá lét hún taka konu mannsins höndum. Bæöismaöurinn heimtaÖi kon- una til handa manni sínum,- en stjórnin svaraÖi honum illu einu. þá kraföist ræÖismaöurinn af stjórninni, aÖ hún tæki aptur fáryröi sín og beiddi sig fyrirgefníngar; eigi var stjórnin á því. Fór þá Murray burt úr bænum og til Bagdaö, og tók þar viÖ fleiri flótta- mönnum Persa; en sendi síöan 2 herskip inn á persneska flóann. Síöan byrjaÖi ófriÖurinn. AnnaÖ efni til ófriöarins var og þaÖ, aö Persar höföu tekiö borgina Herat, er liggur í Afghanistan; hún og land þaö, er aö henni liggur, hefir híngaötil veriÖ frjálst og ekki öÖrum háÖ. Svo er nú mál meÖ vexti, aö Englar hafa yfirrúö yfir nokkru af löndum þeim, er liggja á milli Indlands og Persalands, og kölluö eru Afghanistan og Beludschistan; Persar hafa og ráö yfir nokkrum, og enn eru nokkur, er ráöa fyrir sjálfum sér og eru hvorugum húÖ. Kabúl er hiö helzta af hinum frjálsu fylkjum, og ræÖur þar fyrir Dost Múhameö, sem Skírnir hefir fyrrum frá sagt. Nú þá svona er ástatt, þá er nóg efni til nábúakrits, einkum meö því Persar hafa sýnt sig aÖ vináttu viö Rússa, en ekkert mundu Englar síöur kjósa, en fá Rússa í núgrenni viö sig austur á Ind- landi. Er þaÖ og svo, aÖ Englum stendur eigi meiri stuggur af Persum, en Gretti foröum af syni Snorra goÖa, en köld munu þeim þykja ráö Rússa. — Ofriöurinn hefir nú st*iöiö í vetur, þar til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.