Skírnir - 01.01.1857, Side 52
54
FRÉTTIR.
En<>l«nil.
leika landsmenn sína hart og fara meb þá herfilega: klípa þá meb
töngum í eyrun og augnalokin og nefiS, og alstabar þar sem þeim
er vifckvæmast; þeir reita af þeim augnahárin og nasaháriu og kippa
út ab eins einu hári í senn; þeir binda þá saman í dróma og láta
þá svo liggja í kuhúngnum, el)a binda annan fótinn aptur fyrir
hnakkann, og taka síban á þeim fíngurna og slá framan á fíngur-
gómana, svo aí> blóbib streymir fram undan neglunum. þeir leika
þá og svo hábuglega, a?) þab er eigi í frásögur færanda, og fremja
á þeim alls konar kvalræbisfullar pintíngar, svo ótrúlegt er. Stjórnin
enska hefir nú leitab rábs til ab afnema slíka hábúng og vanvirbu.
þab má segja um Englendínginn, hvort sem hann talar í mál-
stofunni eba ritar í blöbunum um málefni sinnar þjóbar ebur annarar,
þaí> sem kvebiÖ var á voru landi um einhvern valinkuunan mann:
„þeirra beztur einn þó er, a& hann slær og græbir.” Engin þjób
dregur eins berlega skýluna ofan af ratigindunum ebur hverju sem
ábótavant er í stjórn ebur fari sinna manna, né segir eins hlífbar-
laust frá hryggilegum sannindum, eins og Englendíngar. þeir fara
ekki í felur fyrir sannleikanum né hylma yfir bresti sjálfra sín,
heldur tvöfalda þeir opt gallana i frásögninni; en þeir rába líka
bót á vandkvæbunum. þab kann og ab vera, ab Englendíngar gjöri
á stundum öbrum mönnum rangt til, ekki síbur en abrir menn; en
sá er munurinn, ab þeir era manna fúsastir og greibastir til ab
bæta mönnum áverkann og skemmdirnar; af því þeir eru frjálsir
menn og drengir góbir, þá virba þeir jafnan mannleg réttindi og
drengskap. þab er lesendum vorum dálitib kunnugt, hversu blöbin
í fyrra úthúbubu stjórninni fyrir atbúnab allan á hernum, sem var á
Krím. Stjórnin sendi þangab tvo menn, Mc- Neil og Tulloch; þeir
könnubu libib og rannsökubu atbúuab þess, og er skýrsla þeirra um
þab efni vottur þess, ab Englendíngar draga eigi fjöbur yfir bresti
sjálfra 8Ín. En hitt er og til marks um þab, hversu þeir launa
þab sem vel er gjört, ab Eugla drottníng gjörbi Vilhjálm þann, er
bezt varbist og hraustast barbist vib Rússa í borginni Kars, ab lá-
varbi; hún gjörbi og annan mann ab lávarbi, Parker ab nafni, sem
líka var ótiginn mabur, en hafbi |)ab sér til ágætis, ab hann var
hinn duglegasti ibnabarmabur og verksmibjustjóri. Er þab hib fyrsta
sinn, ab verkstjóri af lágum stigum hefir verib gjörbur ab jafníngja