Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 52

Skírnir - 01.01.1857, Page 52
54 FRÉTTIR. En<>l«nil. leika landsmenn sína hart og fara meb þá herfilega: klípa þá meb töngum í eyrun og augnalokin og nefiS, og alstabar þar sem þeim er vifckvæmast; þeir reita af þeim augnahárin og nasaháriu og kippa út ab eins einu hári í senn; þeir binda þá saman í dróma og láta þá svo liggja í kuhúngnum, el)a binda annan fótinn aptur fyrir hnakkann, og taka síban á þeim fíngurna og slá framan á fíngur- gómana, svo aí> blóbib streymir fram undan neglunum. þeir leika þá og svo hábuglega, a?) þab er eigi í frásögur færanda, og fremja á þeim alls konar kvalræbisfullar pintíngar, svo ótrúlegt er. Stjórnin enska hefir nú leitab rábs til ab afnema slíka hábúng og vanvirbu. þab má segja um Englendínginn, hvort sem hann talar í mál- stofunni eba ritar í blöbunum um málefni sinnar þjóbar ebur annarar, þaí> sem kvebiÖ var á voru landi um einhvern valinkuunan mann: „þeirra beztur einn þó er, a& hann slær og græbir.” Engin þjób dregur eins berlega skýluna ofan af ratigindunum ebur hverju sem ábótavant er í stjórn ebur fari sinna manna, né segir eins hlífbar- laust frá hryggilegum sannindum, eins og Englendíngar. þeir fara ekki í felur fyrir sannleikanum né hylma yfir bresti sjálfra sín, heldur tvöfalda þeir opt gallana i frásögninni; en þeir rába líka bót á vandkvæbunum. þab kann og ab vera, ab Englendíngar gjöri á stundum öbrum mönnum rangt til, ekki síbur en abrir menn; en sá er munurinn, ab þeir era manna fúsastir og greibastir til ab bæta mönnum áverkann og skemmdirnar; af því þeir eru frjálsir menn og drengir góbir, þá virba þeir jafnan mannleg réttindi og drengskap. þab er lesendum vorum dálitib kunnugt, hversu blöbin í fyrra úthúbubu stjórninni fyrir atbúnab allan á hernum, sem var á Krím. Stjórnin sendi þangab tvo menn, Mc- Neil og Tulloch; þeir könnubu libib og rannsökubu atbúuab þess, og er skýrsla þeirra um þab efni vottur þess, ab Englendíngar draga eigi fjöbur yfir bresti sjálfra 8Ín. En hitt er og til marks um þab, hversu þeir launa þab sem vel er gjört, ab Eugla drottníng gjörbi Vilhjálm þann, er bezt varbist og hraustast barbist vib Rússa í borginni Kars, ab lá- varbi; hún gjörbi og annan mann ab lávarbi, Parker ab nafni, sem líka var ótiginn mabur, en hafbi |)ab sér til ágætis, ab hann var hinn duglegasti ibnabarmabur og verksmibjustjóri. Er þab hib fyrsta sinn, ab verkstjóri af lágum stigum hefir verib gjörbur ab jafníngja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.