Skírnir - 01.01.1857, Side 54
56
FRÉTTIU.
Englnnd.
Vér ætlum eigi ab telja upp þau ráb, er Engla stjórn heíir tekif).
til af) koma iandinu upp, heldur skulum vér setja hér grein úr
bla&inu „The Times”, er sýnir hugsunarhátt Englendínga á vi&reisn
landanna. Blabib segir svo: „Vi&reisn Irlands verfmr bezt ab-
dugafi mefe þeim hætti, aí) vekja tilfinníngu landsmanna á sjálfum
sér og háttum sínum, og þessu verflur bezt framgengt, ef þeim er
gefinn kostur á, ab geta sjálfir aflaf) sér alls þess, sem þeim er til
mesta gagns og sóma.”
III
GERMANSKAR þJOÐIR.
Frá
þjóðverjum.
Vér höfiim fátt ab segja frá þessari mannmörgu þjób; ber einkum
tvennt til þess, annaf) þafe, af þjófeverjar hafa lifaf) í frifi vif) abrar
þjófiir þessi árin, og því hafa þar engin stórtíðindi gjörzt, þau er
áhrif hafi á gang mannkynssögunnar, ef vér undan skiljum Austur-
ríki og Prússland, annafe liitt, af þó þar beri margt til tíbinda,
bæbi í þíngdeildum og öbrum stjórnmáladeilum, i framfor landanna
bæbi í velgengni þeirra og lagasetníngu, og einkum í bókmenntum
öllum, fróbleik og vísindum', þá erum vér ekki nógu kunnugir öllu
þessu til ab skýra frá því til hlítar, og svo í annan stab, þá verba
margir af vibburbum þessum lesendum vorum óskiljanlegir, nema
þeim einum, er þekkja kynni nákvæmlega sögu þjófverja nú á
síbari tímum og alla stjórnarskipun þar í landi. Nú höfum vér
ásett oss ab skýra frá landastærb og fólkstali landanna síbar í riti
þessu, og skulum vér því hér ab eins geta um hversu stórt allt
þýzkaland er og mannmargt.
þjóbverjaland skiptist í 34 ríki, sem öll eru bandaríki og eiga
eitt bandaþíng; þab er háb í Frakkafurbu undir forsæti Austur-
ríkisfulltrúa; þab eru þíngsköp, ab 65 atkvæ&i eru gefin, ef þíng er
fullt, en 17, ef gengib er til atkvæba í þíngrábinu. þýzku ríkiu